Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1933, Page 23

Skinfaxi - 01.04.1933, Page 23
SKINFAXI 23 að finna lausn á vandamálum samííðar sinnar, gera landið byggilegra og elskulegra og þjóðlífið fegurra. Aðra menn metur hann eftir því liver uppbygging er i störfum þeirra, liver tilgangur og einlægni í viðleitni þeirra. Þetta fólk, livort sem það hefir mótazt i U. M. F., alþýðuskólum cða annarstaðar, mætist í félagsbundnu samstarfi i fylgi við liugsjónir og trúnni á land sitt. Það vakir yfir fegurstu vonum þjóðlífsins, lifir og starf- ar til að láta þær rætast i gróandi veruleika. II. Þétta fólk, sem nú var lýst, fellir sig ekki við ræðu- kafla Skúla Guðjónssonar í 7.—8. liefti Skinfaxa f. á. Það er ekki fyrsta og stærsta álnigamál æskunnar, sem mótazt hefir í ungmennafélögum og alþýðuskólum, „að hremma sem allra, allra mest af gæðum þessa heims, með sém allra minnstri fyrirhöfn." Hún liorfir Iieldur ekki sólgnum öfundaraugum á óliófsiburð eyðslustéttanna. Það er hún, sem syngur: „Þá er þaS bóndabærinn, sem ber af öllu þó.“ „Þar sem var min vagga, vil ég hljóta gröf.“ Og „inn milli fjallanna hér á eg heima“, og margt fleira svipað þessu. Þetta fólk e 1 s k a r a 1 þ ý ð u 1 í f- i ð. Það finnur engan æðri tilgang í svalli og drabbi, ekkert rneira né æðra takmark í því, að moka kolum eða skrifa reikninga, heldur en „að hokra yfir rollum“. Þetta fólk á sér vfirleitt hátt takmark. Það er takmark þess og tilgangur að skila landinu betra og byggilegra en ])að tók við þvi, svo að þar geti þrifizt meiri menn- íng og fleira fólk lifað góðu og glaðværu lifi. Þctta fólk veit livað það vill og ætlar sér, að:

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.