Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 23

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 23
SKINFAXI 23 að finna lausn á vandamálum samííðar sinnar, gera landið byggilegra og elskulegra og þjóðlífið fegurra. Aðra menn metur hann eftir því liver uppbygging er i störfum þeirra, liver tilgangur og einlægni í viðleitni þeirra. Þetta fólk, livort sem það hefir mótazt i U. M. F., alþýðuskólum cða annarstaðar, mætist í félagsbundnu samstarfi i fylgi við liugsjónir og trúnni á land sitt. Það vakir yfir fegurstu vonum þjóðlífsins, lifir og starf- ar til að láta þær rætast i gróandi veruleika. II. Þétta fólk, sem nú var lýst, fellir sig ekki við ræðu- kafla Skúla Guðjónssonar í 7.—8. liefti Skinfaxa f. á. Það er ekki fyrsta og stærsta álnigamál æskunnar, sem mótazt hefir í ungmennafélögum og alþýðuskólum, „að hremma sem allra, allra mest af gæðum þessa heims, með sém allra minnstri fyrirhöfn." Hún liorfir Iieldur ekki sólgnum öfundaraugum á óliófsiburð eyðslustéttanna. Það er hún, sem syngur: „Þá er þaS bóndabærinn, sem ber af öllu þó.“ „Þar sem var min vagga, vil ég hljóta gröf.“ Og „inn milli fjallanna hér á eg heima“, og margt fleira svipað þessu. Þetta fólk e 1 s k a r a 1 þ ý ð u 1 í f- i ð. Það finnur engan æðri tilgang í svalli og drabbi, ekkert rneira né æðra takmark í því, að moka kolum eða skrifa reikninga, heldur en „að hokra yfir rollum“. Þetta fólk á sér vfirleitt hátt takmark. Það er takmark þess og tilgangur að skila landinu betra og byggilegra en ])að tók við þvi, svo að þar geti þrifizt meiri menn- íng og fleira fólk lifað góðu og glaðværu lifi. Þctta fólk veit livað það vill og ætlar sér, að:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.