Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 27

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 27
SKINFAXI 27 lieitl og fölskvalaust. Hún er háð helgidómum alþýð- unnar. Þeir, sem eiga hugsjónir, setja sér hátt takmark. Ef þeir hafa svo manndóm til að lifa fyrir ást sína og reynast henni trúir, er það vísl, að þeir „brjóast upp á fjallið og upp á hæsta tindinn". Þeir menn eru hetjur, sem ekki svíkja köllun sína. Þeirra er brúður lífsins. Þetta fólk á heimtingu á þvf, að þess sé getið, þegar verið er að lýsa æsku landsins, þvi að livað sem höfða- töln liður, er það þella fólk, sem geymir Iðunnarepli þjóðmenningar okkar. Það geymir allar vonir þjóðar- innar um gæfusama framtíð. Þess eru hugsjónirnar, mátturinn og dýrðin. Ungmennafélagar! Látið stefnu ykkar móta komandi fiina og komandi þjóð. Halldór Kristjánsson. Tvær myndir. í einu frægasta höggmyndasafni Norðurlanda stend- ur lmn, myndin, sem hér verður lítillega gerð að um- ræðuefní. Hún er ekki af neinni sérstakri persónu og stendur hvergi nærri á áberandi stað. Myndin er konulíkan, og iiöggvin í drifhvítan marmara. Likneskið allt er heill- andi fagurt, en þó ber frá um höfuðlag og andlitsdrætti. Höfuðið er eilitið álútt, augun opin og starandi. En úr öllum svipniun stafar einhverjum þeim yndisleik, sem með orðum verður ekki lýst. Það er eins og skin djúpr- ar og þreyjand mannssálar hliki um hvarma og enni og ljómi i sterkri löngun út i ómælisvíðáttur þeirra veralda, sem skapandi imyndunum liggja alla jafna auðfarnastar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.