Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 28

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 28
SIUNFAXI 28 Myndin stcndur í stórum sal, innst i langri röð liögg- líkana, en þó lítið eitt afsiðis, eða því sem næst á mót- um Ijóss og skugga. Ber þannig rökkrið yfir Iiana enn fyllri blæ draumlyndis og m júkleika. A fótstallinum er heiti hennar í einu orði. Myndin lieitir: *— D a g d r a u m a r. En nú munu ýmsir lesendur mínir spyrja: Hvað varðar okkur um dagdrauma? Framundan okkur liggja ógrynni torveldra mála. Ömurlegur og illskiptinn virki- leikinn um brýnustu nauðþurftir og aflcomu hlasir hvarvetna við augum. Ilvað koma okkur svo dagdraum- ar við? Og vitanlega er þetta allgreinileg andstæða við alll krepputalið, það fyrsta og síðasta, sem um er rætt, þeg- ar tveir menn hitlast, auk Jæss að vera megin-efni i blaðafréttum og útvarpi. Dagdraumar eru sérstaklega cinkenni æsku á þroska- skeiði, og þroskavænleg æska er framsóknarlið lifsins á öllum tímum. Flest mikilvæg vei’k birtast fyrst í liug höfundar, í Iiverri mynd sem þan síðan mótast. Þau risa í sínu frumformi í dagdraumum lians, löngu fyrr en höndin býr þau i orð eða efni. Dagdraumar eru sú starfsemi vakandi mannshuga,. sem á hugrænan hátt fæst við framkvæmd þeirra óska og eftirlangana, sem í sál okkar vakna. Hið nálæga og hversdagslega hverfur, en liugsjónin ris (jg skýrisl og færist í gervi veruleikans. Augu dreymandans verða skyggn og sjá gegnum holt og hæðir og skynja raðir atburða, sem enn hafa ekki náð raunhæfu formi. Umhverfið máist og hverfur. Og öll getum við set- ið langtimum saman og dreymt drauma, vakandi og vitandi það, að margir þeirra verða ekki annað en skýjaborgir. En þeir eru eigi að síður votlur hins vak- andi máttar, sem bíður eftir tækifærum, lil að leiða sterk hugðarefni í gagnhæft gerfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.