Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1933, Side 69

Skinfaxi - 01.04.1933, Side 69
SKTNFAXI 69 [)ví að þeir ver'ða kúlclaðir lil að vera og hugsa sem þrælar ríkisins, í stað þess að lyfta sér á væng vax- andi framfara og þroskast í baráttu óþvingaðs starfs. Það virðist ekki lcið til að skapa hugsandi kynslóð nieðal þjóðanna — en ef lil vill hamingjusania í heimsku sinni, af því að henni hefir verið kennt að Irúa þvi, að sönnust gæfa finnist i járnklóm ríkis- „kapitalisma“! Róttækir byltingasinnar tala um utanríkismálin og öngþveiti þeirra, eins og þar væri um auðvelda smá- muni að ræða. Þeir ætla að stofna alheimssamband, þar sem allar þjóðir jarðar ganga í eina sæng, hafa einn sið og tala sömu tungu. Misklíðir eiga að liverfa, þjóðarmetnaður og drottnunargirni. En varla má það samband lengi lifa, ef innan vébanda landanna gætu saml)ýlismenn ekki talast við og nágrannar færu i handalögmál, ef girðingar, sem skiplu lóðablettunum, væru ekki gripheldar. Það yrði að öðrum kosti að vera varið fallbyssukjöftum eða þá að mennirnir eru í raun og veru betri og óeigingjarnari en almennir kommún- istar eru nú. En það virðist liggja næst að halda, að þrátt fyrir digurmæli þeirra muni sannast á þeim hið fornkveðna: „Belra cr að kenna heilræði en halda þau“. — Það er ljóst, að í baráttu fyrir málstað sínum gefá stjórnmála- flokkar óspart fögur loforð —• gefa loforð, sem þeim er alls ekki kleift að efna. Byltingastefnurnar eru þar sízt eftirbátar. Eitt af því, sem hættulegast er núverandi skipulagi, eru skuldir. Og andstæðingar ])ess nota sér það. Þeir tala um að strika út skuldasúj)ima. Og þeir reyna að innræta þjóðinni það, að hún sé ekki s k y 1 d u g til að borga opinber gjöld, gamlar skuldir og vexti. Iiins- vegar eigi hún að sæta liverju tækifæri að taka lán, skulda í verzlunum og borga ekki. Það er girni- legl lyrir leðurblökur, sem vilja sjúga aðra og lalca

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.