Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 69

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 69
SKTNFAXI 69 [)ví að þeir ver'ða kúlclaðir lil að vera og hugsa sem þrælar ríkisins, í stað þess að lyfta sér á væng vax- andi framfara og þroskast í baráttu óþvingaðs starfs. Það virðist ekki lcið til að skapa hugsandi kynslóð nieðal þjóðanna — en ef lil vill hamingjusania í heimsku sinni, af því að henni hefir verið kennt að Irúa þvi, að sönnust gæfa finnist i járnklóm ríkis- „kapitalisma“! Róttækir byltingasinnar tala um utanríkismálin og öngþveiti þeirra, eins og þar væri um auðvelda smá- muni að ræða. Þeir ætla að stofna alheimssamband, þar sem allar þjóðir jarðar ganga í eina sæng, hafa einn sið og tala sömu tungu. Misklíðir eiga að liverfa, þjóðarmetnaður og drottnunargirni. En varla má það samband lengi lifa, ef innan vébanda landanna gætu saml)ýlismenn ekki talast við og nágrannar færu i handalögmál, ef girðingar, sem skiplu lóðablettunum, væru ekki gripheldar. Það yrði að öðrum kosti að vera varið fallbyssukjöftum eða þá að mennirnir eru í raun og veru betri og óeigingjarnari en almennir kommún- istar eru nú. En það virðist liggja næst að halda, að þrátt fyrir digurmæli þeirra muni sannast á þeim hið fornkveðna: „Belra cr að kenna heilræði en halda þau“. — Það er ljóst, að í baráttu fyrir málstað sínum gefá stjórnmála- flokkar óspart fögur loforð —• gefa loforð, sem þeim er alls ekki kleift að efna. Byltingastefnurnar eru þar sízt eftirbátar. Eitt af því, sem hættulegast er núverandi skipulagi, eru skuldir. Og andstæðingar ])ess nota sér það. Þeir tala um að strika út skuldasúj)ima. Og þeir reyna að innræta þjóðinni það, að hún sé ekki s k y 1 d u g til að borga opinber gjöld, gamlar skuldir og vexti. Iiins- vegar eigi hún að sæta liverju tækifæri að taka lán, skulda í verzlunum og borga ekki. Það er girni- legl lyrir leðurblökur, sem vilja sjúga aðra og lalca
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.