Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.10.1934, Page 1

Skinfaxi - 01.10.1934, Page 1
Skinfaxi II. 1934. Tíu vísur, eftir tíu ár. Flutt við 25 ára afmælisminningu ungmennafélaganna í Ön- undarfirði, á 10 ára afmæli höf. í félagsskapnum. Nú hitnor brjóstið, í liuga mínum hreyfist svo margl í dag. Eg ælla að minnast á ungmennafélögin pnfirzku í þessum brag. í kvöhl hef ég staðið áratug einn undir merkinu því. Því veil eg gjörla, hve goit það er, að ganga þeim flokknum í. Eg gæti minnzt á marga hluti, mér er það Ijúft í kvöld, vitnað um unglingsins vökudrauma, vonir og félagsgjöld. Golt er að vera í góðum hópi glaður og leika sér. Bernskunnar hlátrar eiga alltaf ítök í þér. Leikirnir skapa okkur, eins og annað, sem fengizt er við, gegnum þá fékk ég úr félagi okkar fallegri sjónarmið. Bernskunnar glöðu og léttu leikir leiða kenndir og þrár, því eru líka þeir að skapa þroska og manndóms áir. f

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.