Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.10.1934, Page 3

Skinfaxi - 01.10.1934, Page 3
SKINFAXI 83 En þessi slaðreijnd er ákveðin eggjnn til okkar, sem mætumst í kvöld, og komnm hér til að heiðra og lujlla heilhrigðinnar völd. Því fleiri, sem hregðast og burtu hverfa af hrautinni, er lögðum við á, J)ví meira verður að muna um hvern hinna, ef markinu á að ná. Ég veit, Jjað er margt í litlu lagi og lélegt með okkar J)jöð. Ég veit, að hugsandi og heilhrigð æska er hjálpin, sem ein er góð. Ég vona Jnð finnið það, félagar mínir, finniö það hver um sig, að hollvætiir þjóðar hlusta og híða, horfa og vona á þ i g. Ungmennafélögin ætla að leiða æsknna í skilning á því, að það er hún ein, sem grundvallað getur gæfu landinu í. Þau vilja djarfri og Ijúfri löngun læsa í unglings hlóð, þeirri að vilja vaka og móta vitrari og farsælli þjóð. Halldór Kristjánsson.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.