Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.10.1934, Page 4

Skinfaxi - 01.10.1934, Page 4
8! SKINFAXI Ungir yrkjendur. Iiftir Siyurd Svensson. (Nýlega liefir komið út í Svíþjóð lesbók í þremur bindum, sem heitir „Bijyd och folk“ (Svenska Bokförlaget, Stockholm 1934). Fyrsta bindið fjallar um Svíþjóð, einstakar byggðir og íbúa þeirra. Annað l)indið hefir að undirtitli „Grannlander och stamfriinder" og ræðir um ísland, Noreg, Finnland og Danmörku. Þriðja bindið heitir „Kultur i Norden“ og skýrir frá margvíslegum menningarfyrirbrigðum á Norðurlöndum. í öllum bindunum eru stuttar greinar eftir ýmsa höfunda og fjöldi ágætra mynda. Greinarnar um ísland, í 2. og 3. bindi, eru eftir Ásgeir Ásgeirsson, Guðmund Gíslason Hagalín, Helga Hjörvar og Sigurð Nordal. — Skinfaxi vill vckja athygli þeirra, er bókakaupum ráða í söfn ungmennafélaganna, á rit- verki þessu. Öll bindin kosta 12 sænskar krónur i góðu lér- eftsbandi. — Greinin, sem hér fer á eftir, er þýdd úr 3. bindi). Háskólakennari nokkur i jarðyrkjufræðum sat einn dag i vinnustofu, sem hann hafði útbúið sér til bráða- byrgða í einhverju af suðurfylkjum Bandaríkja Norð- ur-Ameríku. Hann hafði verið sendur ]>angað í fylkið, til ]iess að reyna að finna ráð við einhverri ódöngun, sem gert hafði vart við sig ár eflir ár í baðmullarsprett- unni þar. Þegar liann liafði rannsakað ástandið, ráð- lagði hann hændunum að rækta ekki alllaf baðmull á sama landi, ár eftir ár, heldur skipta um gróðurteg- und af og til. Hann taldi maís heppilcgan að rækta til tilbreytingar. En bændurnir neituðu eindregið að rækla maís og liéldu þvi fram, að þar væri ekki hæfilegur jarðvegur til maísræktar. Háskólakennarinn vildi sanna þeim, að maisrækt gæti verið arðsöm á landi þeirra, og samdi því við nokkra bændur um að gera tilraun með maísrækl á litlum blettum, undir leiðsögn lians. Háskólakennarinn skipaði fyrir og bændurnir rækt- uðu. En árangurinn varð afleitur. Þetta var það, sem háskólakennarinn var að brjóta heilann um, daginn sem frá er sagl i upphafi, þar sem

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.