Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1934, Síða 8

Skinfaxi - 01.10.1934, Síða 8
88 SKlNFAXI viðkemur fyrirtækinu og umsjá þess, hver vinnustund, allar tekjur og öll útgjöld, er skrifað í dálitla, sérstaka reikningsbók. Vinna eigandans er líka talin til útgjalda og bókfærð með tilteknu verði fyrir vinnustund. Það er þvi auðvelt verk í árslokin, fyrir hinn unga leiguliða, að reikna út breinan ágóða af fyrirtækinu. Þegar unglingurinn, drengur eða stúlka, er kominn upp á lagið með eigin jarðyrkju, dettur honum brátt í hug að auka tekjurnar með búfjárrækt. Drengirnir hall- ast lielzt að svinaeldi. Stúlkurnar eru meira gefnar fyrir alifuglarækt. Auðvitað fer dýrategundin eftir frjálsu vali, sem gert er í samráði við ráðunautinn, eins og val ræktarjurta, með liiliti til sölumöguleika. Nú finnst ef til vill einbverjum, að sveitaungmennin fái og bafi alltaf fengið verklega þjálfun í búskap heima að búi feðra sinna. Er nokkur munur á því, að hjálpa föður sínum við bústörfin, og að stunda ræktun á eigin spýtur? Þessu svaraði rólyndur, herðabreiður óðals- bóndi, sem spurður var um skoðun hans á raunbæfri starfsemi J. U. F. — Já, svaraði hann, það er ágætt málefni. Það er það merkilega um strákinn, nú fæst bann til að taka undir. Nú var strákurinn sjálfur atvinnurekandi. Nú þurfti liann sjálfur að áætla og útbugsa allt sem bezt. Nú hafði bann fjölda vandamála að ráðgast um við pabba sinn. Þessu svara líka þúsundir drengja og stúlkna, sem gengu áður kærulaus að daglegri vinnu, en nú geisla augu þeirra af vinnugleði og starfslöngun. Það t. d., að planta út rófum, má með sanni segja að sé tilbreytinga- laus og leiðinleg vinna. Það gengur afarbægt, ef ekkert rekur á eftir. Hitt er gaman, að planta út sínum eigin rófum, og það gengur i sprettinum. Til eru drengir, sem vinna 10 stundir á dag, heima eða bjá vandalaus- um, og vinna svo þar á eftir að sínum eigin búskap, langt fram á nætur. 15 ára stúlka bafði vanrækt að færa sínar eigin vinnu-

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.