Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1934, Síða 9

Skinfaxi - 01.10.1934, Síða 9
SKINFAXI 89 stundir útgjaldamegin á reikninginn. Hvers vegna liafði hún gert það? — Þetta iiefir verið svo gaman, anzað stúlkan. Og maður á víst ekki að fá borgun fyrir að skemmta sér. í skógahéruðunum er ósjaldan svo lítið um ræktar- land, að bændurnir gela ekki séð af bletti handa drengj- unum sínum. I þeim liéruðum bera margir nýbrotnir reitir í grýttum hrjóstrum vitni um ræktunargleði, sem land vort getur vænzt stórmerkja af. Þreytast menn ekki fljótlega? Þreytast ekki að minnsta kosti þeir yngstu — 10 og 12 ára snáðar — þegar illgresið gengur aftur hvað eftir annað? Menn þreytast ekki, þegar ágóðinn bíður frannindan, ef til vill 10 krÓnur, hver veit nema þær verði lika 100. Hitt er aftur á móti algengt, að unglinginn dreymir fram- tíðardrauma, sem eiga upptök í núverandi lekjulind hans. Telpa ein á Smálandi liafði átt matjurtagarð í tvö ár og hagnazt dálitið á lionum, annað árið um 30 kr., liitt 50. Þá greip hana afarsterk löngun að komast í húsmæðraskóla. En hvaðan átti hún að fá peninga? Hún gat ekki vænzt hjálpar frá foreldrum sínum. í augum sannrar J. U. F.-stúlku eru svona örðugleikar til aðeins til að sigrast á þeim, gera tilveruna flugmeiri og vonríkari. Hún stækkaði garðinn sinn upp í 450 fer- metra og gat lagt 300 kr. í sparisjóð um haustið. Þessi slúlka var nú að vísu frá Smálandi. En reynslan liefir sýnt, að til er nóg af alveg eins duglegum drengjum og stúlkum í öllum landshlutum. Ráðunautarnir kalla stundum alla þátttakendur úr einu félagi saman til sameiginlegra leiðbeininga, oft í sambandi við skoðunarferð. Er þá farið til allra þátt- takenda, til að skoða ræktun jieirra, svín þeirra og liæns, kálfa þcirra og kindur. Þá væri ekki gaman að standa frammi fyrir félögum sínum og skammast sín fyrir sóðalega umhirðu. Slíkt er metnaði manna of- raun! Ókunnugur maður heimsótti einusinni ráðunaut

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.