Skinfaxi - 01.10.1934, Síða 13
SKINI'AXI
arskilyi'Si nútimans, sveitunum til framdráttar. Nú
þegar eru til sveilir í Svíþjóð, þar sem vinnugleði og
lieinxatryggð æskunnar liafa gefið í ávöxt fegurri heim-
ili og betur liirt, heimasmíðuð húsgögn og lieimaofna
dúka, ríkulegt blómskrúð kring um bæinn, stöng með
íána við hún, þegar pabbi eða xnamma eiga afxxxæii,
húnað í framför, meiri hugnað og gleði í sveitalífinu,
vegna bættra nxemxingarskilyrða, nánxshringi, fyrir-
lestra, íxámskeið, iþróttaæfingar, söng, liljóixxlist, þjóð'-
dansa og sjónleiki.
Þessi vakandi æska híður þess ekki, að steiktar gæsir
fljúgi í mumx henni, en veit, að lxver er sinnar gæfu
smiður. Hún vinnur fyrir framtíðina, fyrir komandi
kynslóðir, gæfuríkt land.
„Eg falla má sem fölnað lauf um haust,
ef frjálst mitt land, rninn stofn, má áfram lifa,
og ljúfir söngvar, sungnir danskri raust,
ná sálum sterkum, frjálsum, innst að bifa.
Þá nýi bóndinn býr á eigin jörð
og betri og nýrri fuglasöngvum blýðir,
cn heiðiS bláu litar loft og fjörð
og lyfta gulu korni akrar víðir.“
(Jeppe Aakjer).
A. S. þýddi.
Staka.
Fínnsl mér oft, er þranlir þjá,
þulið Ijúft í eyra:
Þetta er eins og ekkert hjá
öðru stærra og meira.
I. Þ.