Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.10.1934, Qupperneq 15

Skinfaxi - 01.10.1934, Qupperneq 15
SKINFAXI 95 notalegt. Svo skimuðu þeir eflir öllu, sem fram fór á götunni. En brátt fengu þeir nóg af þvi að sitja þarna, því að ónæði var á stéttinni. Þeir þurftu alltaf öðru livoru að draga fæturna undir sig, til þess að verða ekki undir barnavagnahjólum eða mannafótum. Svo bar það við eitt sinn, að ung kona nam staðar lijá tvíburunum. Hún var fallega búin með ljómandi augu og hrein i framan. Hún ýtti barnavagni á und- an sér. Drengirnir reigðu böfuðin aftur á lierðar, til þess að liorfa upp á þessa yndislegu veru, sem ávarpaði þá. llún var broshýr og afskaplega góð, fannst litlu drengj- unum, þegar liún stakk disætuin brjóstsykursmola upp i livorn þeirra. Hún spurði þá, hvort þeir væru bræður, livað þeir væru gamlir og' hvar þeir ættu heima. Og drengirnir risu á fætur og' stóðu tvistígandi, meðan þeir sögðu frá því, sem þcir vissu. Þetta var alveg' nýstárlegt tækifæri til þess að láta þekkingu sína i ljós. Þeir gátu sagt frá því, að þeir væru tviburar, að fjögur systkini væru lifandi og tvö dáin, að húsið þeirra héti Hrófberg og stæði fyrir aftan önnur liús, að pabbi þeirra væri í síld og mamma þeirra í fiski, Gústa systir í finu liúsi og Jói með slæmum slrákum, að Jói æti ekkert fyr en á kvöldin, en Gústa vildi ekki blautfisk, þegar liún kæmi heim, af því að hún liefði étið kjöt i fina húsinu. Konan ýlti vagninum fram og aftur með annari hendinni og gægðist öðru livoru niður að litla, fallega barninu, sem liún átti þarna. Svo gerði hún gælur við barni'ð, þangað til það setti ánægjuhrukkur á nefið og skríkti. Þarna stóð konan brosandi og hamingjusöm, stakk brjóstsykri aftur upp i drengina, sagði þeim að vera blessuðum og ýtti vagninum af stað.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.