Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.10.1934, Qupperneq 18

Skinfaxi - 01.10.1934, Qupperneq 18
98 SKINFAXI Svona ranglaði Gústa langan tíma á hverjum degi. Aðrar stundir var hún inni í garðinum og hélt börn- unum á grasblettinum. Og hún var stundum hreykin af því við mömmu sína, að liún fengi aldrei ákúrur fyrir neitt, að aldrei sæist á sokkum konsúlsbarnanna, eins og á hennar krökkum. Gústa vissi líka, að ekki máttu óhreinindi Ijerast inn í fínar slofur, og þetta var dálítið á hennar ábyrgð, þvi að gólfin þar voru hrein og gljáandi, enda hafði frúin sum gólfin dúklaus, til þess að þvo þau upp úr mjóik, sem var afgangs á heimilinu og svo enn öðru, sem frúin vildi alls ekki láta vitnast um. Gústa hej^rði, þegar bræðurnir kölluðu lil hennar. Telpan leit um öxl. „Ekki clla,“ kallaði hún byrst. „Megum við leiða líka,“ kallaði Konni. Telpan var nú ákveðin og vond. „Ekki ella, segi eg. Snáfið þ'ið slrax heim. Mamma vill ekkerl, að þið séuð að elta konsúlshörnin.“ Og Gústa stappaði niður fætinum, til þess að gefa orðunum tilhlýðilega áherzlu. En hræðurnir létu sér ekki segjast. Þeir nálguðust systur sína. „Við megum víst,“ másuðu þeir og hlupu ennþá, því að þeir ætluðu sér að ná í pils Gústu og stöðva liana. Þá kippti telpan í konsúlsbörnin og hljóp af stað með þau. En litlu börnin voru óvön að hlaupa svona liart, svo að telpan, sem var á aldur við tvíhurana, datt á lmén og valt svo kylliflöt áður en Gúsa gat kippt lienni á fætur. Og nú hljóp Gústa móti bræðrum sínum og gaf þeim utanundir. „Svei ykkur heim. Ilvað lialdið þið að frúin segi, ef barnið kemur grátandi og skítugt heim. Þið vitið það, að eg er ekkert hjá mömmu núna. Eg á ekkert að gæta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.