Skinfaxi - 01.10.1934, Síða 21
SKINFAXI
101
„Þú ert lieima núna, þó það sé sólskin. Er það af
því að Grélar er að fara? Fer Grétar alveg?“
Vilfríður beygir sig svolítið áfram, svo að hún geti
strokið hárið lil hliðar frá enni drengsins. Það er svo
sjaldan, að þetla fallega, háa og' hvelfda enni sést fyrir
óhirtu hárinu. sem hangir niður á augnabrúnirnar.
Hún segir, meðan hún strýkur hárið:
„Grétar fer til mannanna, sem gela hjálpað honum,
jiar sem meira sólskin er en hérna. Grétar jiarf að vera
í miklu sólskini, svo að honum batni. Það er svo vont
að vera veikur liérna heima, því að jiegar vetrar sezt
fönnin á gluggann hjá okkur. — En bráðum koma
mennirnir með vagninn að sælcja Grétax-.“
Og mennirnir með vagninn komu rétt í jxessu, lil
jxess að laka Grétar og fara nxeð liann til mannanna,
sem áttu að hjálpa honum.
Grécar var tekinn upp úr rúminu og færður í gamla,
bláa blússu, sem var nú tandurlirein. Hann var líka í
bláum buxum, sem voru snjáðar á hnjánum. Svo var
hann í sauðskinnsskóm, sem lxöfðu legið hreyfingar-
lausir undanfarið inni i skáp. En trefli var vafið um
liálsinn á honiun og loks sett á hann svört húfa, ný
og falleg, sem Vilfríður hafði keypl um morguninn,
til jxess að drengurinn færi ekki berhöfðaður af lieim-
ili hennar á spitalann.
Svona var Grélar borinn út, steinjxegjandi, en hóst-
andi við og við.
Vilfriður og Konni fóru út að vagninum. Það var
dauflegt yfir öllum. Móðirin kyssti drenginn á vang-
ann og lét jxvalan lófa barnsins renna úr greipum sér.
Svo lagði vagninn af stað. Hjólin ultu khmnalega
yfir hnullunga og staksteina, svo að skröltið varð öm-
urlegt og kveljandi.
Mæðginin horfðu á eflir vagninum. Svo leiddi Vil-
fríður drenginn inn, gaf honum kandísmola og sagði