Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.10.1934, Qupperneq 25

Skinfaxi - 01.10.1934, Qupperneq 25
SKINFAXI 105 sem lifandi er og leiíar fegurðar. Ain tygna hnígur liægl áfram áleiðis út í hafið. En það er sem henni liggi eklci neitt á. Hún unir liðandi stund. Hún er viss samt sem áður að komasí á áfangastað. Og fjöllin halda vörð. Þau eru þögul en tiguleg, og minna á mátt sinn og veldi. — Nú hlýtur liver og einn að þakka sínum sæla fyrir að sleppa undan húsþaki, út i frelsið og fegurðina, út í guðs-græna náttúruna. -—- í dag ætlum við í áttina inn til fjalia, þangað sem loftið er hreinna, kyrrðin meiri, frelsið fullkomnara. En við höfum að visu nokkuð þungum hala að veifa lil að hyrja með. Við þurfum að reka á undan okkur allstóran fjárhóp. Þess vegna munum við ekki komast alla leið i einum áfanga. Rekstrarmennirnir fara nú að ])úa sig. Þeir eru marg- ir fyrsta áfangann og er rausnarlega fylgt úr hlaði. Hafgolan þagnar um miðaftan. Sólin lækkar á lofli og hitinn minnkar. Þá er hæfilegt að leggja af stað. Hjörðin hefir unað sér vel í nesinu við ána. En nú er friðurinn rofinn. Hundum er beitt á báða bóga, og að stundu liðinni er féð komið saman i þéttan hóp. Ferðin er hafin. — En lieima á hlöðuvegg liggur Snali gamli fram á lappir sínar. Hann hefir nú lokið dags- verki sínu og er kominn á eftirlaun. Nýlur hann nú rórrar elli. Hann gjammar stundarkorn á meðan menn og hundar eru í námunda. Það er eina þátttakan hans í þetta sinn. — Fyrsta sprettinn gengur allt vel, því að féð er ólúið, og nú um stund liefir það notið grasanna sem lieima- hagarnir hafa að bjóða. Við þurfum litið að leggja okk- ur fram, enn sem komið er. Leiðin liggur meðfram ánni. Vegurinn er góður. Bakkarnir eru sléttir og þurrir og eftir þeim liggja þúsund ára gamlir götuslóðar, hlið við hlið, flestir grasi grónir. Á vinstri hönd er áin, lygn og djúp. Hún lætur nú hara lítið á sér bera. Ef til vill hefir hún oftekið sig
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.