Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.10.1934, Side 43

Skinfaxi - 01.10.1934, Side 43
SKINFAXI 123 Máttinn til að hugsa hátt liafa svikin frá mér tekið. VonglöS strauk eg vanga manns, villti stundar andinn. Reyndust ástaratlot hans ólífsmiði blandin. Voru engin æskusynd ástir mínar fornar. Silfurtær og lítil lind, lind, sem 'aldrei þornar. Það vil eg telja þröngan kost, þrá ið hlýja og bjarta, en þurfa að grafa í gegnum frost guliið úr eigin hjarta. Þetta reyndist þrautaár, þuldi gátur djúpar. Eru víða opin sár — yfir hversdagshjúpar. Margir gestir gistu sveit, gáfu, tóku auðinn. Allra nöfn eg ekki veit, — einn af þeim var Dauðinn. Vísur Iíristjáns Jónssonar, Snorrastöðum í Hnappadalssýshi. V í s a n. Síðan mannkyn þekkti þrá, — þorstann eftir skyni — visan hefir átt — og á — íðiltrygga vini. Meir en hiklaust má þvi spá: Meðan sólir ljóma einhver vefur yndi og ]jrá inn i ljóða dróma.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.