Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.10.1934, Page 44

Skinfaxi - 01.10.1934, Page 44
124 SKINFAXI S k i n f a x i. Fáksins lýsti i fornri trú faxið alla heima. Leiftur andans Jætur þú leika’ um hugans geima. M a t a r t e k j a n. Meðan sumir þarfir þrá þrýtur hinna forði. Logatungur liðast á lífsins nægtaborði. Engum létli’ eg þunga þraut; þykir goldin árin, út frá minni æfihraut aukist litið tárin. Lifið sveigir sorg að þrá; sólarmegin búða, gleðin teygir yndið á ama dreginn skrúða. Svífa nú frá strönd að strönd styrjar svipir hljóðir. Rífa’ og slá frá hendi hönd hjartans villiglóðir. Vísur Sigurðar Kristins Harpans, Akureyri. Ertu að gráta, elskan mín? Er nú lilátur fjarri? Bregztu kát, því bíður þín hiðill státinn nærri. l-'yrst er meira frelsi að ná fyrir þrautum kífsins, síðan vinna sigur á svörnum fjanda lífsins. Hugarstálin hrein og hlá herlu í lindum kífsins. Kærleiksbálin kyntu á klakatindum lífsins.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.