Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.10.1934, Page 50

Skinfaxi - 01.10.1934, Page 50
130 SKINFAXI stöku hvalir snúa við, stinga scr undir bátana i log- andi bráð, en fáum þeirra verður lífs auðið, sökum skutlanna, seni eru til taks, þegar þörf gerist. Fimir og margæfðir slcutlarar missa læplega marks, og fari svo, þá er annar við hendina. Þá er elcki fátítt, að bátarnir fái all-óþyrmilega skelli, bæði af árekstri og sporðaslögum. Ótrúléga fljótt eru hátt á annað bundrað grinda- livalir að velli lagðir og dregnir innar á leirurnar. Raddir lieyrði eg í kringum mig um það, að þetta atferli væri hrottalegt, ægilegt, „agalegt“ og „brútalt“. Það er bverju orði sannara, en þó í raumnni alls ekki broðalegra, ægilegra, „agalegra“ né „brútalara“ en flestar þjóðir neyðast lil að hafa í framnii, ekki einasta við sjávarskepnur, heldur einnig við dýr merkurinnar, og ekki sízt við sína eigin nágranna og kunningja, nefnilega liúsdýrin. En til er veiðiskapur, sem er i bæsta máta sví- virðilcgur, og ætli að vera útlægur ger úr öllum sið- uðum beimi. Það er liið liásmánarlega dýradráp og fugla, auðugra aðalsmanna og annarra þeirra, sem baldnir eru óstöðvandi drápsfýsn, fullkomlega að óþörfu æsa ])eir og æfa þetta drápseðli sitt svo, að þeir geta ekki ódrepandi verið. Glatt var á ltjalla á leirunni í Miðvogi, eftir á, og safnáðist þangað fólksgrúi mikill, lil að atbuga bina fágætu veiði, og var ekki óglæsileg sjón, að sjá ])essi ávölu liveljudýr speglast í binu grunna vatni, þar sem þau voru látin liggja þar til út fjaraði. Svo byrjaði eftirspilið. I Miðvogi og Sandvogi eru talsverð þorp, og um það bil hálftíma gangur á milli. Dalir stuttir en fal- legir eru inn frá vogunum og brölt fjöll með íðil- grænum lijöllum og lilíðum hátt upp undir eggjar. Bílvegur góður er á milli voganna, en sumstaðar er allbratt og skammt af veginum niður á sjávarhamra,

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.