Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.10.1934, Qupperneq 60

Skinfaxi - 01.10.1934, Qupperneq 60
140 SKINFAXI uni borið liöfuð hátt og erum frjáls þjóð í frjálsu larnli. Oss ber þvi að réttu að tigna það sem helgi- dóm og liegna fyrir hverja lítilsvirðingu, sem þvi er sýnd, eins og helgibrot væri. Þjóðtungu vorri binni dýrlegu er jafnan hætta hú- in, og livað helzt á breytingatímum og byltinga, eins og nú eru i þjóðlífi voru. Á liana vill sicttasl aur og eðja undan lijólum erlendrar menningar og tízku, sem bruna er látin nokkuð ógætilega inn á land vort. Skortir þó mál vort sízt l'rjósemi og mýkt lil að mæta og veita viðtöku hverjum góðum blut og vera jafnbreint, en ríkara, eftir. Enginn gctur unnið starf U. M. F. vegna móður- málsins, nema bann þekki það og skilji „lifandi sál“ þess. Verða félögin því að bvetja fólk sitt og knýja til íslenzkunáms. Gætu þau háft íslenzkukennslu í námskeiðum eða ungmennaskólum, eða myndað námsflokka til að leggja stund á móðurmálið. Fánamálið var eitt sinn eitt Iieitasta viðfangsefni U. M. F. Nú er því löngu lil lykta ráðið, að því leyti, að vér höfum eignazt og fengið viðurkenndan þjóð- fána. En mjög skortir enn á, að íslenzkur almenn- ingur kunni að fara með fána sinn og sýna honum þá virðingu, sem vera ber um tákn þjóðernis vors. og frelsis. U. M. F. ciga þar verk að vinna. Þjóð vorri ríður á því, engu síður en einstakling- um, að vera sjálfbjarga og notast sem mcst við eigin efni og orku. Eigi er þetta sízt lifsnauðsyn nú, á öld kreppu og viðskiptahafta. Þetta er fjölda manna eigi jafnljóst og skyldi, og liggur ])ar enn viðfangsefni fyrir U. M. F. Mæfti svo lengi telja. Skinfaxi minnir á þessi efni vegna þess, að úr tveimur áttum steðja nú bættur á deyfingu að þjóð- ernislegum áhuga ungmennafélaga. Annars vegar frá mönnum, sem halda því fram, að ætljarðarást og þjóðerniskennd séu úreltar „dyggðir“, sem hæfi ó-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.