Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.10.1934, Page 62

Skinfaxi - 01.10.1934, Page 62
142 SKINFAXI „Vertu viÖbúinn! Ja-svei! Má eg spyrja: hvar er múr- sleifin þín og þakhellurnar, til a‘ð gera við, ef stormurinn fœri a'ð gera Ijón á húsunum? Og hugsum okkur, að stíflan í ánni færi af stað. Hvað heldurðu það bjargaði þá að veifa ílöggum? Nei, þá veitti nú ekki af að liafa með sér dálitla loflskeytastðð með viðtæki og sendara, og auk þess þyrfti að hafa bæði ílugvél og sjúkrabil.“ „Geturðu haldið lcngur áfram?“ sagði Tómas; „þvi að eg get vel tekið við meiru af þessu tæi. En heyrðu nú til. Sitt er hvað, gaman og alvara. Eg yrði hreint ekkert hissa, þó að stiflan færi á kreik, eins og veðrið hefir látið undanfarið. Eg hefi oft heyrt á það minnzt, að hún sé ekki jafnsterk og skyldi.“ Tómas var skáti af hug og hjarta, þó að hann þyrfti að lijóla 5 kilómetra til að sækja flokksæfingar inn í þorpið, einu sinni í viku. Faðir hans var bóndi uppi í sveit, en Tóm- as kom á hverja æfingu, þrátt fyrir fjarlægðina. Þennan dag varð hann að fara gangandi, vegna hvassveðursins. Villi frændi hans dvaldi sem gestur hjá honum uin tíma. Hann hafði átt erindi i kaupstaðinn, og nú voru drengirnir samferða heim. Villa langaði til að lieyra um þennan félagsskap, sem átti svo sterk itök í dreng, að hann vann það til að ganga 10 kílómetra í argvitugasta óveðri, til að komast á fund. En Tómas fékkst ekkcrt til að segja, einkum eftir að Villi hafði ert hann með nöpru háði sinu. Hann brosti bara og lofaði frænda sinum að rausa. Loksiris svaraði hann þó. „Mér cr alvcg sama livað jiú scgir; það cr jafngolt að vcra skáti fyrir því. Og jni skal ekki vera að gera gabb að bún- ingnum minum. Þú mált svo sem hlæja að stuttu buxunum mínum og beru hnjánum. En hatturinn minn er ágætis regn- lilif, og það er meira cn liægt er að segja um þelta hlægilega pottlok, sem þú hefir á hausnum.“ „No-o!“ sagði Villi. „Ef þú værir ekki í þessum afkára- búningi, þá hefðir þú hklega samskonar pottlok.“ „Potllokið hefir sína kosti fyrir þig,“ sagði Tómas þurr- lega. „Hálsinn á þér skolast einu sinni almennilega. — Nú, nú! Hvað viltu?“ Hann bar af sér höggið, scm frændi hans rélti honum „En hcyrðu, Villi!“ hélt hann svo áfram. „Við skulum stytta okkur leið og fara beint yfir akrana. Við getum svo komizt yfir lækinn á járnbrautarbrúnni." „Já, það vil eg,“ svaraði Villi. „En bíddu nú við, drengur

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.