Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1934, Síða 76

Skinfaxi - 01.10.1934, Síða 76
156 SKINFAXI Óður æskunnar. Syngjum gleðinnar óð inn í gjörvalla þjóð, hefjum gönguna [ram móti tímanna straum. Látum réttsýni og dug vera ríkjandi’ í hug, látum rætast til fulls okkar kærasta draum. Vísum sundrung á bug, eigum sáttgjarnan hug, því að samtaka öfl lyfta bjarginu hátt. Mætir hindrun ei nein, þái er brautin oss bein, ef að bifast ei trú vor á kærleikans mátt. Eflum fr.ðranna sjóð, verum framsækin þjóð, látum föðurlandsást tengjast husjón hvers jnanns. Ljómar ársólin heið, yfir aldanna skeið, þegar æskan sér fylkir und merki vors lands. Að sá fáini sé hreinn, vill lwer svanni og sveinn og með sæmd skcd hann borinn af starfandi lýð. Styðjum þörfustu mál, glæðum þroslm í sál, verndum þjóðerni og tungu um óborna tíð. Verum staðföst og djörf, því að stuðnings er þörf hverjum stofni, sem rís upp ctf feðranna grund. fíyggjum algróin lönd, þar sem andi og hönd mega efla vorn hag fram á síðustu stund. Tómas R. Jónsson.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.