Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 21

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 21
SKINFAXl 21 Vormenn VIII. Guðrnn Bjðrnsdóttlr frá Grafarholtt. I Þegar litið er yfir einhvern ákveðinn hóp manna, fer ekki hjá þvi, að maður veitir einum, öðrum fremur, sérstaka athygli. Það eru alltaf einhverjir, sem skera sig úr fjöldanum, á einn eða annan hátt. Og einmitt þeir festast í vitund manns, þótt heildin gleymist. A þetta ekki sizt við, þegar litið er til baka yfir störf og stefnumál liðinnar samtíðar. Mismunar manna, þess sem áskapaður er, gætir alstaðar nokkuð, eins og í félagsbundinni starfsemi og öðr- um athöfnum mannlífsins. — Reyndar mismunandi mikið, eftir eðli og aðstöðu, en þó alstaðar svo, að greina má glögglega. Þetta kemur alslaðar fram, jafnt í staðbundinni starf- sem sérstakra félaga, sem stærri sambanda mannanna, bæði þjóða og kynslóða. — Saga flestra félaga er um leið saga forgöngumann- anna, saga þeirra manna, sem verið hafa leiðtogar lýðs- ins, eða brautryðjendur háleitra hugsjóna eða mikilla verka. Eða þeirra, sem að mestum mun hafa mótað takmark og starf félaganna. Á þetta ekki sizt við um þann félagsskap, sem nefna mætti að heildarheiti: hugsjónafélög, — eða þau önnur, sem hafa á einhvern hátt vaxandi manndóm og batnandi þjóðlif að aðaltakmarki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.