Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1944, Page 8

Skinfaxi - 01.12.1944, Page 8
80 SKINFAXI Dr. Iiichard Beck: Sein er mannkyns sigurganga, sólai á þroskans bröttu fjöll; mörkuð blóði’ og beiskum tárum brautfarenda leiðin öll. Spor i alda-klettinn klufu, knúðir andans himinþrá, pílagrímar sólarsæknir; sveipar Ijómi þeirra brá. Lilct og bjartir vitar vaki, varpa þeir um tímans haf vegamóðum mannabörnum morgunhhjjum geislastaf. Þegar eggjar iljar skera, örðug brekkan lcggst í fang, hreystiorð frá hetjuvörum hljójna þreyltum ferðalang. Vökumanna vitar brenna víðum tímans sævi hjá, löngu þjáðum lýðum bjóða leiðsögn upp á fjöllin há; þeim, sem förin ógnar eigi, ægiþunga, blóðug spor, bíður útsýn efst af tindum inn i mannlífs draumavor.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.