Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 58

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 58
130 SKINFAXI Iþróttamót einstakra Umf. Þá hafa að venju verið liáS allmörg iþróttamót einstakra Umf. á síðastliðnu sumri. Er Skinfaxa kunnugt. um þessi: íþróttamót Umf. Efling Reykjadal, Umf. Mývetninga og íþr.fél. Völsungar,-Ilúsavík, í Mývatnssveit 25. júni. — Umf. Hruna- manna og Umf. Gnúpverja á ÁlfaskeiSi 23. júlí. — Umf. Sam- hygS og Umf. Vaka, Villingaholtshreppi, að Loftsstaðabökk- um 30. júlí. — Umf. Drengur og Umf. Afturelding að Tjalda- nesi 27. ágúst. — Umf. Snæfell í Stykkishólmi og Umf. Reyk- dæla að Reykholti 2. september. íþróttakennslan. Auk hinna föslu íþróttakennara U.M.F.Í., sem áður hefir verið sagt frá, störfuðu þessir kennarar á vegum sambands- ins síðastl. vor: Sigurður Finnsson, Stykkishólmi, sem kenndi hjá Ungmennasambandi Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, Ellert Finnbogason frá Sauðafelli, sem kenndi hjá Ungmenna- sambandi Eyjafjarðar og Jóhannes Hjálmarsson, Siglufirði, Ásgrimur Kristjánsson, Siglufirði, og Lúðvík Jónasson, Ilúsa- vík, sem kenndu hjá HéraSssambandi S.-Þingeyinga. Fimleika hópsýningar. f tilefni af hátíSahöhhnn á Þingvöllum og víðar á síðastl. vori, stofnuðu Í.S.Í., U.M.F.Í. og íþróttakeniiarafélag Reykja- víkur, hópsýningarnefnd, ásamt íþróttafulltrúa ríkisins og ráðunaut Reykjavíkurbæjar um íþróttamál. Var saminn tíma- seðill fyrir fimleikakennslu, er nefndin sendi til allra Umf. og iþróttafélaga, og hefir hann verið talsvert notaður, eftir því sem Sldnfaxi hefir frétt. Ilópsýningin á Þirigvöllum vakti óskipta athygli hinna mörgu þúsunda, er þar voru 17. júní. Þáttakendur í henni voru 170 frá íþróttafélögum og skólinn í Reykjavík og 15 þeirra voru frá Umf. SkeiSamanna. Sljórnandi var Vignir Andrésson fim- leikakennari í Reykjavík. Hann æfði þelta lið í Reykjavík af miklum dugnaði í 3 vikur fyrir 17. júni, nema Skeiða- menn æfðu lieima hjá sér, undir sljórn Jóns Bjarnasonar á Hlemmiskeiði. Á hátíðinni að Hrafnseyri 17. júní kom Bjarni Bachmann, íþröttakennari U.M.F.Í. á Vestfjörðum, með fjölmennan hóp fimleikamanna víðsvegar aS. Tókst sýningin ágætlega. Þessi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.