Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 60

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 60
132 SKINFAXI íþróttavellir ................................... kr. 14,500,00 Skíðabrautir og skálar...................... — 27,500,00 íþróttakennsla og annar rekstur............. — 114,000,00 Áhölci ............................................ — 5,000,00 Böð i skólum, almenningsböð og baðstofur .... — 18,100,00 Sérfræðileg aðstoð og íþróttanóm .................. — 15,100,00 Sundlaugar, sundskýli og lagfæring á sundl. — 308,300,00 Alls kr. 503,100,00 Ungmennafélögin hafa hlotið lil sinna framkvæmda sem hér segir: Ungmennafélag íslands (íþrójtakennsla) .......... kr. 51,500,00 Héraðssamband Þingeyinga (íþróttavöllur) .... — 2,000,00 Umf. Snæfell, Stykkish. (baðstofa og íþróttav.) — 3,100,00 — Helgafell, Helgafellssveit (þróttavöllur) .. — 1,000,00 — Grettir, Miðfirði (sundlaug) ................. — 12,000,00 — Fram, Skagaströnd (sundlaug) ................. — 15,000,00 — Svarfdæla, Dalvík (bað við íþróttabús) .... — 2,000,00 — Þorsteinn Svörfuður Svarf.d. (íþróttavöllur) — 1,000,00 — Dagsbrún, Höfðahverfi (íþróttavöllur) .... — 1,000,00 — Reykhverfinga, Reykjahv. (endurb. á sundl.) — 2,000 00 — Leifur heppni, Kelduhverfi (sundstaður) .. ■— 1,000,00 — Austri, Raufarhöfn (íþróttavöllur) ........... — 1,000,00 — Langnesinga, Langanesi (sundlaug) ............ — 21,000,00 — Stöðfirðinga, Stöðvarfirði (íþróttavöllur) — 1,000,00 — Sindri, Höfn, Hornafirði (iþróttavöllur) . . — 500,00 — Dagsbrún, A.-Landeyjum (íþróttavöllur) .. — 2,000,00 — Þórsmörk, Fljótshlíð (íþróttavöllur) .... — 1,000,00 — Ingólfur, Iloltum (sundlaug) ................. — 2,000,00 — Stokkseyrar, Stokkse. (íþróttahús, endurb.) — 5,000,00 — Eyrarbakka, Eyrarbakka (íþróttavöllur) .. — 1,000,00 Alls kr. 120,600,00 Þá hefur íþróttasjóður kostað sérfræðilega aðstoð við leikn- ingar og athuganir á byggingarfyrirkomulagi ýmissa íþrótta- mannvirkja og slyrkt kaup á íþróttaáhöldum. Þessi íþróttamannvirki hafa verið reist og fullgerð á þeim þremur árum, sem nefndin hefur slarfað, og hlotið styrk úr íþróttasjóði. 1. Skíðabraut Akureyrar. 2. Leikvöllur barnaskóla Sandgerðis. 3. Baðslofa við samkomuhús Húsavíkurhrepps.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.