Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 1
Skinfaxi II. 1944. Sr. Eiríltur J. Eiríksson: [Aiinní 'Jóns Sig,uhb.ssoKCL>i. [Ræða flutt að Hrafnseyri í Arnarfirði við varða Jóns Sigurðssonar, 17. júní 1944.] Elzlu menn munu nú minnast þriggja þjóðhátíða: 1874, 1930 og 1944. Ýmsir munu hafá veitt því athygli, að einn vor lærð- asti maður taldi í vetur sjálfstæði Islands jafngamalt setningu Alþingis 930. Þetta er rétt. Alþingisafmælið 1930 er vor mesta liá- tíð. Það er merkilegt að virða fyrir sér afstöðu Jóns Sig- urðssonar til þeirrar þjóðhátíðar er hann lifði. Yfirleitt liefir það lineykslað menn, að hann skyldi eklci vera þar heiðursgestur. En ef til vill hefir hann ekki óskað þess. Auðvitað hefir honum verið ljós þýð- ing slíkrar hátíðar. En hann er í baráttuhug þjóðhátíð- arsumarið. „Hátíðahöldin fari sena kyrrast og rólegast fram,“ segir hann. „En jafnframt því þarf að koma fram einhver alvarleg rödd frá landsmönmnn til lcon- ungs“. Matthías kveður: „Með frelsisskrá i föðurhendi ])ig fyrstan konung Guð oss sendi; kom heill, kom lieill að hjarta Fróns“. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.