Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 51
SKINFAXI
123
80 m. hlaup kvenna: Halldóra Leósdóttir (Ak) 11,4 sek.
Glíma: Þátttakendur 5. Hlutskarpastur varð Einar Vestmann
(Ak), hlaut 4 vinninga.
Flest stig hlutu á mótinu: Höskuldur Skagfjörð 9 stig. Krist-
leifur Jóhannesson 9 stig og Kristófer Ásgrimsson C. Við stiga-
tölu félaga ber þess að geta, að stig Höskulds Skagfjörð eru
þar ekki reiknuð með, heldur stig 4. manns í þeim íþrótta-
greinum, sem Höskuldur vann í. Stig lians mátti ekki telja með
sökum þess, að hann hafði í vetur keppl með Í.R. i Reykjavík.
Drengjamót
fór einhig fram og urðu úrslit þessi:
Sund, 50 m. frjáls aðferð: Sigurður Helgason (ísl) 41,4 sek.
Ilástökk: Sveinn Benediktsson (Ak) 1,55 m.
Langstökk: Kári Sólmundsson (Sk) 5,71 m.
2000 m. hlaup: ólafur Vilhjálmsson (Ak) 6:57,4 min.
80 m. hlaup: Kistófer Ásgrímsson (Ak) 9,9 sek.
Kúluvarp: Jón Ólafsson (Sk) 12,74 m.
Flest stig hlutu: Iíári Sólmundarson 7 stig, Sveinn Þórðar-
son 4 stig. Ak. vann með 14 stigum. Sk. hlaut 10 stig. R. 8 stig,
Isl. 4 stig.
Mótið var afar fjölsótt og veður ágœtt.
Héraðsmót U.M.S. Snæfellsness- og Hnappadalssýslu
var haldið að Skildi í Helgafellssveit 9. júlí.
Mótið hófst með guðsþjónustu undir beru lofti. Messuna flutti
sr. Þorsteinn L. Jónsson, sóknarprestur í Söðulliolti.
Gunnar Guðbjartsson, Hjarðarfelli, formaður U.M.S.S. og
H. setti mótið með ræðu.
Síðar um daginn flutti ræðu Gnnnar Thoroddsen alþm.
Úrslit urðu:
100 m. hlaup: Jón Kárason, Stykkishólmi, 12 sek. Hann vann
einnig þrístökkið (12,80 m.).
800 m. hlaup: Stefán Ásgrímsson Borg, 2 mín. 22,3 selt. Hann
vann einnig hástökkið (1,60 m.).
80 m. hlaup stúlkna: Lea Rakel Lárusdóttir, Stykkishólmi,
11,9 sek.
Kúluvarp: Kristján Sigurðsson Hrísdal 11,37 m.
Kringlukast: Hjörleifur Sigurðsson Ilrísdal 32,37 m.
Spjótkast: Gísli Jónsson, Stykkishólmi 40,07 m.
Langstökk: Benedikt Lárusson, Stykkishólmi, 6,08 m.
Boðhlaup 4x100 m., þrjár sVeitir. A-sveit U.M.F. Snæfell
Stylckisliólmi, vann á 51,9 selc.
9*