Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 51

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 51
SKINFAXI 123 80 m. hlaup kvenna: Halldóra Leósdóttir (Ak) 11,4 sek. Glíma: Þátttakendur 5. Hlutskarpastur varð Einar Vestmann (Ak), hlaut 4 vinninga. Flest stig hlutu á mótinu: Höskuldur Skagfjörð 9 stig. Krist- leifur Jóhannesson 9 stig og Kristófer Ásgrimsson C. Við stiga- tölu félaga ber þess að geta, að stig Höskulds Skagfjörð eru þar ekki reiknuð með, heldur stig 4. manns í þeim íþrótta- greinum, sem Höskuldur vann í. Stig lians mátti ekki telja með sökum þess, að hann hafði í vetur keppl með Í.R. i Reykjavík. Drengjamót fór einhig fram og urðu úrslit þessi: Sund, 50 m. frjáls aðferð: Sigurður Helgason (ísl) 41,4 sek. Ilástökk: Sveinn Benediktsson (Ak) 1,55 m. Langstökk: Kári Sólmundsson (Sk) 5,71 m. 2000 m. hlaup: ólafur Vilhjálmsson (Ak) 6:57,4 min. 80 m. hlaup: Kistófer Ásgrímsson (Ak) 9,9 sek. Kúluvarp: Jón Ólafsson (Sk) 12,74 m. Flest stig hlutu: Iíári Sólmundarson 7 stig, Sveinn Þórðar- son 4 stig. Ak. vann með 14 stigum. Sk. hlaut 10 stig. R. 8 stig, Isl. 4 stig. Mótið var afar fjölsótt og veður ágœtt. Héraðsmót U.M.S. Snæfellsness- og Hnappadalssýslu var haldið að Skildi í Helgafellssveit 9. júlí. Mótið hófst með guðsþjónustu undir beru lofti. Messuna flutti sr. Þorsteinn L. Jónsson, sóknarprestur í Söðulliolti. Gunnar Guðbjartsson, Hjarðarfelli, formaður U.M.S.S. og H. setti mótið með ræðu. Síðar um daginn flutti ræðu Gnnnar Thoroddsen alþm. Úrslit urðu: 100 m. hlaup: Jón Kárason, Stykkishólmi, 12 sek. Hann vann einnig þrístökkið (12,80 m.). 800 m. hlaup: Stefán Ásgrímsson Borg, 2 mín. 22,3 selt. Hann vann einnig hástökkið (1,60 m.). 80 m. hlaup stúlkna: Lea Rakel Lárusdóttir, Stykkishólmi, 11,9 sek. Kúluvarp: Kristján Sigurðsson Hrísdal 11,37 m. Kringlukast: Hjörleifur Sigurðsson Ilrísdal 32,37 m. Spjótkast: Gísli Jónsson, Stykkishólmi 40,07 m. Langstökk: Benedikt Lárusson, Stykkishólmi, 6,08 m. Boðhlaup 4x100 m., þrjár sVeitir. A-sveit U.M.F. Snæfell Stylckisliólmi, vann á 51,9 selc. 9*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.