Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 47

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 47
SKINFAXI 119 V. Hægra fótar-snúningurinn. (9. mynd D, 10. mynd E og F). Til þess að auka þann hraða; sem aflast hefur með hálf- snúningnum á tábergi vinstra fótar, þá viðheldur kastarinn snúningnum með þvi að færa líkamsþungann á vinstra fót. Hægra fæli er sligið til jarðar með bognu kné og bolurinn álútur yfir fætinum, sem i stöðu sinni líkist samanþrýstum gormi. Meðan á sveiflunni stendur e,r vinstri fótur teygður langt fram að kastbrúninni og stigið til jarðar, með innanverð- um jarka, nær þvert á kaststefnuna, heldur fyrr en snún- ingunum er lokið, til þess bæði að stöðva likamann og með því yfirfæra hraðann á kringluna og til þess að undirbúa undir- 10. mynd. stöðuna fyrir kas'lið (F). Nú eru háðir fætur í jörðu og hafa stöðvað frekari færslu likamans. Þó að fæturnir bindi likamann við jörðu þá má livergi i likama kastarans verða binding á vöðva. Hé,r með lýkur atrennu-snúningunum og kaslið hefst. VI. Kastið. (10. mynd G og H, 11. mynd I og L). Þegar þessu fyrrnefnda atriði er náð, er kastarinn viðhú- inn loka-átakinu. Báðir fælur eru á jörðu og líkamsþung- inn hvílir aðallega á hægra fæti, sem er beygður sem gormur undir honum. Bolurinn hliðhallur yfi,r kastfætinum og hægri armur seilist langt að haki kastarans. Þá leggur kastarinn allan þunga sinn, afl og fenginn hraða í loka-framsveiflu kringl- unnar, sem feílur í eftirfarandi viðbragðaröð; a) snörp fram- vinda hægri mjaðmar (G), b) lcröftug spyrna kastfótar (rétting hægri fótar um hné og ökla, (II), c) hröð vinda holsins til vinstri (II), d) leiftursnöggur framslállur kastarmsins (II) og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.