Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 64

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 64
136 SIvlNFAXI Halldór Jóhannsson frá Sandá, kennir í Svarfaðardal, en þar eru 4 Umf. Haraldur Sigurðsson frá Möðruvöllum, er verður héraðs'- kennari Ungmennasambands Eyjafjarðar. Kristján Benediksson frá Stóra-Múla í Saurbæ, kennir hjá Ungmennasambandi Dalamanna og Ungmennasambandi, Vest- ur-ísafjarðarsýslu. í október hélt hann námskeið hjá Umf. í Garði við ágæta þátttöku. Sigríður Guðjónsdóttir Eyrarbakka, kennir á Eyrarbakka og Stokkseyri. Þá verður Guttormur Sigurbjörnsson frá Gi'lsárteigi áfram héraðskennari Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands. Fleiri íþróttakennarar munu starfa hjá því nokkurn tíma. Þá kennir Karl Guðmundsson íþróttakennari Í.S.Í. hjá Umf. í N.-Þingeyjarsýslu og Skagafirði. Landsmótið 1946. Drög að fyrirkomulagi næsta landsmóts U.M.F.l. Ráðgert er að mótið verði háð í Norðurlandi vorið 1946. Mótið verði fyrst og fremst lceppnismót milli héraðasam- banda, þó getur komið til greina að íþróttasýningar fari fram í sambandi við mólið. Keppni fari fram í eftirtöldum greinum og þá miðað við að mótsdagar verði tveir. Undanrásir i hlaupum, forkeppni í stökkum og köstum, ásamt fyrstu umferðarkeppni í knatt- leikjum fari fram degi fyrir. I. FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR. Hlaup: 100 m. 800 m. 3000 m. Víðavangshlaup. Stökk: Langstökk. Þrístökk. Hástökk. (Óvíst um stang- arstökk, vegna skorts á stökkstöngum.) Köst: Iíringlukast. Kúluvarp. Spjótkast. II. SUND. Karlar: 100 m. bringusund. 100 m. frjáls aðferð. Ef aðstaða leyfir, þá 1000 m. frjáls aðferð. Konur: 100 m. bringusund. 500 m. frjáls aðferð. III. GLÍMA. IV. HANDKNATTLEIKUR. Keppni milli beztu kvenflokkanna úr hverjum lands- fjórðungi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.