Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 18

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 18
90 SIÍINFAXI Á þvílíkum kveðskap lærði þjóðin, hvort sem brosað var eða ekki, fjölbreyttasta líkingamál, sem íslenzkan hefur eignazt. IV. Berort raunsæi i orðavaii og rökrétt hugsunarsam- hengi óx í meðferð tungunnar hjá mönnum eins og Hallgrími Péturssyni. Hér er smádæmi úr Passíusálm- um, sem tröllið vildi uefna Hallgrímsrímur: Álitið stórt og höfðingshátt hræðast skyldir þú ekki, sannleikans gæta ætíð átt, engin kjassmál þig blekki. Ærugirnd Ijót, hofmóðug hót, hlýðir sízt yfirmönnum, dramhlátum þar þú gef andsvar, þó hyggt á rökum sönnum. V. Loks skal látið nægja að drepa á dæmi tvennra tima um þróun islcnzkunnar i rómantíska átt. Eitt af full- komnustu listaverkum miðalda í þeim stil er harm- saga Tristrams og Isoddar björtu i danskvæðinu: „Trist- ram háði bardagann við heiðinn hund“ — (Lestrarbók Sig. Nordals, 1. útg., hls. 19). Þegar Isodd svarla liafði látið grafa elskendurna sitt hvorum megin kirkju, svo að þau næðu ekki saraan dauð, gerðist táknfagurt undur: Runnu upp af leiðum þeirra lundar tveir, upp af miðri kirkjunni mætast þeir. Þeim var ekki skapað nema að skilja. Orðfæri og liáttur er ekki hversdagslegt og var að sumu leyti djarft. Um sprettu trjáa var sjaldan sagl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.