Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 12

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 12
84 SKINFAXJ Br. Björn Sigfússon: Tungan er afspringi Islenzkt þjóðerni er aðallega í tungu okkar fólgið og mjög af hennar hugsana- ferli mótað, en ligg- ur lítið í hlóðinu. Væri tunga okkar sænska, þekkti eng- inn okkar menning glöggt frá sænskri, fremur en t. d. sænska þjóðarbrots- ins í Finnlandi. Væri tunga okkar rússn- esk, mundum við óglöggt þekkja sjálfa okkur frá ljósleitari hluta gerzkra kyn- þátta, svo lítill er mismunur útlits og annars, sem meðfætt er. Það má segja, að hfsskilyrðin hér liafi mest mótað l)jóðernið, en þótt lifsskilyrði gerbreytist, eins og nú hefur orðið, varðveitir tungan óhreytt þjóðerni. Úr því að lunga og þjóðerni verða með engu móti skilin sundur og líkjast því að vera tvær hliðar á sama hlut, skiljum við íslendingseðli langbezt með því að rannsaka á alla lund, hver lunga okkar er. Hvað er tungan? spurði Matthías. Hann svaraði: þjóðarsögu. i. Dr. Björn Sigfússon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.