Skinfaxi - 01.12.1944, Síða 12
84
SKINFAXJ
Br. Björn Sigfússon:
Tungan er afspringi
Islenzkt þjóðerni
er aðallega í tungu
okkar fólgið og mjög
af hennar hugsana-
ferli mótað, en ligg-
ur lítið í hlóðinu.
Væri tunga okkar
sænska, þekkti eng-
inn okkar menning
glöggt frá sænskri,
fremur en t. d.
sænska þjóðarbrots-
ins í Finnlandi. Væri
tunga okkar rússn-
esk, mundum við
óglöggt þekkja sjálfa
okkur frá ljósleitari
hluta gerzkra kyn-
þátta, svo lítill er
mismunur útlits og annars, sem meðfætt er. Það má
segja, að hfsskilyrðin hér liafi mest mótað l)jóðernið,
en þótt lifsskilyrði gerbreytist, eins og nú hefur orðið,
varðveitir tungan óhreytt þjóðerni.
Úr því að lunga og þjóðerni verða með engu móti
skilin sundur og líkjast því að vera tvær hliðar á sama
hlut, skiljum við íslendingseðli langbezt með því að
rannsaka á alla lund, hver lunga okkar er.
Hvað er tungan? spurði Matthías. Hann svaraði:
þjóðarsögu.
i.
Dr. Björn Sigfússon.