Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1944, Side 38

Skinfaxi - 01.12.1944, Side 38
110 SKINFAXl Stjórn Unsmenna- og íþróttasambands Austurlands, talið frá vinstri: Þórður Benediktsson, Guttormur Sigurbjörnss.on, Ste- fán Þorleifsson, Skiili Þorsteinsson, formaSur sambandsins, Þóroddur Guðmundsson, Þórarinn Sveinsson og Gunnar Ólafs- son. 267 félagsmönnum. Formaður Sigurður J. Lindal, Lækjamóti. 8. Ungmennasamband Austur-Húnvetninga telur 7 félög með 250 félagsmönnum. Formaður Jón Jónsson frá Stóradal. 9. Ungmennasamband Skagafjarðar telur 8 félög með 331 félagsmönnum. Formaður Guðjón Ingimundarson, Sauðárkróki. 10. Ungmennasamband Eyjafjarðar telur 14 félög með 718 félagsmönnum. Formaðijr Ilaraldur Magnússon, Dalvík. 11. Héraðssamband Suður-Þingeyinga telur 12 félög með 598 félagsmönnum. Formaður Þorgeir Sveinbjarnarson, Laugum. Vinnur að íþróttavallargerð að Laugum. 12. Ungmennasamband Norður-Þingeyinga telur 7 félög með 369 félagsmönnum. Formaður Björn Þórarinsson, Kílakoti. Vinnur að íþróttavallarbyggingu í Ásbyrgi. 13. Ungmcnna- og íþróttasamband Austurlands telur 24 fé- lög með 1600 félagsmönnum. Formaður Skúli Þorsteinsson Eskifirði. Vinnur að íþróttavallarbyggingu að Eiðum og ör- nefnasöfnun á sambandssvæðinu.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.