Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 37

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 37
SKINFAXI 109 Umf. Leiknir á Búðum sér um barnadeild. Umf. Stöðfirðinga sýndi sjónleikinn Öldur eftir sr. Jakob Jónsson. Umf. Neisti Djúpavogi endurbætti sanikomuhús sitt og iagði fram 40 dagsverk í vinnu. Umf. Ásahrepps Holtum girti 100 m. trjá- og blómagarð. Umf. Samhygð Gaulverjabæjarhreppi undirbýr íþróttavöll, sendi keppendur á fjögur íþróttamót. Safnaði fé til Þormóðs- söfnunarinnar, húsmæðraskólans að Laugarvatni og íþrótta- vallar Skarphéðins. Umf. Hvöt í Grímsnesi á bókasafn með 880 bindum og eru notendur þess 37 lieimili í sveitinni. Störf héraðssambandanna. Héraðsmótanná er getið annars staðar en nær öll sam- böndin halda þau og eru íþróttirnar þar venjulegast höfuð skemmtiatriðið. Eru þau ákaflega vel sótt og virðist fólk hafa mikinn áhuga fyrir að fylgjast sem bezt með því, sem gerist á leikvanginum, enda koma samböndin þangað með sitt bezta lið og gætir víða efnilegra manna. Að baki mótunum liggur mikil vinna, bæði í undirbúningi af hálfu forustumannanna og þjálfun íþróttamannanna um langan tima. Skal næst vikið að hverju einstöku héraðssambandi. 1. Ungmennasamband Iíjalarnessþings telur 4 félög með 58G félagsmönnum. Formaður Gísli Andrésson Hálsi. 2. Ungmennasamband Borgarfjarðar telur 11 félög með 584 félagsmönnum. Formaður Björn Jónsson Deildartungu. Vinnur að íþróttavallarbyggingu að Þjóðólfsholti. 3. Ungmennasamband Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu tel- ur 12 félög með 553 félagsmönnum. Formaður Gunnar Guð- bjaitsson, Hjarðarfelli. Vinnur að sundlaugarbyggingu í Kol- viðarnesi. Heldur árleg kynningarmót Umf. á Snæfellsnesi. 4. Ungmennasamband Dalamanna telur 0 félög með 260 fé- lagsmönnum. Formaður Halldór Sigurðsson, Staðarfelli. Rek- ur sundhöll að Sælingsdalslaug. 5. Ungmennasamband Norður-Breiðfirðinga telur 6 félög með 270 félagsmönnum. Formaður. Arnór Óskarsson, Eyri. 6. Ungmennasamband Vestfjarða telur 17 félög með G50 félagsmönnum. Formaður Björn Guðmundsson, Núpi. Hefir unnið mikið fyrir héraðsskólann á Núpi og undirbýr íþrótta- vallarbyggingu þar. 7. Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga telur 5 félög með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.