Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 67

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 67
SKTNFAXT 139 Sambandsráðið sendi forseta íslands á Bessastöðum kveðjn- skeyti. Söngkennslan. Kiartan Jóhannesson frá Ásum ferðast á milli Umf. í Árnes- og Rangárvallasýslu um tíma í vetur og kennir söng að tilhlut- un U. M. F. f. á svipaðan hátt og í fyrra vetur. Ákveðið er að hann verði m. a. hjá þessum Umf.: Eyrarbakka, Stokkseyr- ar, Samhygð í Gaulverjabæjarhreppi, Ásahrepps í Holtum og Hrunamanna.. Minningarsjóður Aðalsteins Sigmundssonar kcnnara. Stjórn U. M. F. f. hefur kjörið þá Daníel Ágústínusson ritara sambandsins og Ingimar Jóhannesson kennara í Reykjavík, til þess að taka sæti í stjórn Minningarsjóðs Aðalsteins Sig- mundssonar. Samkvæmt skipulagsskránni er fræðslumálastjóri sjálfkjörinn. Stjórnin hefur skipt með sér verkum þannig, að Ingimar Jóh. er formaður, Helgi Elíasson fræðslumálastjóri ritari og Daníel Ág. gjaldkeri. Þessar gjafir hafa sjóðnum borizt frá því að Skinfaxi kom síðast út: Aðalsteinn Eiríksson, skólastjóri, Reykjanesi ... kr. 300,00 Hjaltlína Guðjónsdóttir, frú, Núpi Dýrafirði ...... — 100,00 Þóroddur Guðmundsson, kennari, Eiðum .............. — 100,00 Helgi Elíasson, fræðslumálastjóri ................. — 100,00 Haraldur Björnsson, leikari, Reykjavík ............ — 50,00 Pétur frá Grafarholti ............................. — 50,00 Gísli Andrésson, Hálsi ............................ — 50,00 Björn Bjarnarson, Grafarholti ..................... — 50,00 Helgi Kristófersson, Reykjavik .................... — 50,00 Björgvin Krislófersson, Reykjavík ................. — 50,00 Kristinn A. Sæmundsson, Reykjavík ................. — 50,00 Ingibjörg Bjarnadóttir, Reykjavík ................. — 50,00 Karl Helgason, Blönduósi .......................... — 50,00 Kristvarði Þorvarðsson, kennari ................... — 50,00 Erlingur Jóhannesson, Hallkelsstöðum .............. — 20,00 H. G., Hafnarfirði ................................ — 10,00 Ungmennasamband Vestfjarða ....................... — 500,00 Ungmennasamband Norður-Þingeyinga ................. — 300,00 Ungmennasamband Skagafjarðar ...................... — 200,00 Héraðssambandið Skarphéðinn ....................... — 500,00 Umf. Drengur i Kjós ...........;.................. — 400,00 — Svarfdæla, Dalvík .......................... — 500,00 — Laugdæla, Laugardal ........................ — 431,00 10 *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.