Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 6
78 SKINFAXI Steingrímur orti þannig um forseta, er hann var um sextugt: „Undir alhvítri skör ber þú æskunnar fjör, jafnvel ungum þú lifs glæðir liyr og með afli og dug og með ástglöðum liug þú ert æskunnar hetja sem fyr“. Æskan gengur nú fram til leika víðsvegar um land og eirinig hér. Hún gengur hér á grasi, sem sprettur i sporum Jóns Sigurðssonar. Hann talar um gagnsemi íþrótta og skemmtana, en leggur, eins og vænta mátti, áherzlu á að lögum sé hlýtt og reglum. Yelti mest á „geðkostum, sem samboðnir séu þrekmikilli og vel menntaðri þjóð, að i landinu dafni, föðurlandsást og ó- sérplægni, mannlund, atorka, dugnaður til andlegra og líkamlegra afreka, þolgæði og stöðuglyndi að fram- fylgja því, sem rétt er og þjóðinni gagnlegt.“ I þessum anda sé nú gengið til leiks, þessi hátíð haldin og sótt fram til frelsis og farsældar um allan aldur, af oss, svo lengi sem vor við nýlur og siðar af niðjum vor- um. Munum Jón Sigurðsson. Hann minnir á Tómas Sæ- mundsson frænda sinn og hóp góðra íslendinga á öllum öldum. Minni Jón Sigurðsson oss á hið frjálsa og þjóð- nýta í eigin fari. Konungdómur er nú afnuminn á Islandi. Hér eruiri vér þó i konungshöll. Hún er hin gnæfandi fjöll, hinn fagri fjörður, sem Hrafn Sveinbjarnarson brúaði góð- vild sinni, hin ilmandi jörð, er gréri með mestum blórria, ]iar sem blóð Hrafns flaut. Hér átti bann sinn sólar- stein og kyrtil er Guðmundur biskup góði gaf honum. Þorvaldur Yatnsfirðingur kunni ekki skil á þeim dýr- gripum og lét liggja hér í grasinu, er hann hvarf á brott afglapagötu ódrengsins. En hér fann Jón Sigurðsson, þegar er hann var barn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.