Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 42

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 42
114 SKINFAXI 1) Grip fingranna um kringluna; 2) upphafsstaðan; 3) undirbúningssveiflurnar; 4) vinstrifótar snúningurinn; 5) hægrifótar snúningurinn; 6) kastið (framsveiflan); 7) viðskilnaðurinn; 8) hömlunin. I, Gripið: Hvaða grip hver einstaklingur notar fer mjög eftir hand- stærð hans. Mynd 3A sýnir grip á kringlu fyrir mann með með- al handstærð. Iíringlan fellur flöt að lófanum og fremsti kögg- ull fjögra fingra beygður yfir kringlujaðarinn. Fingurnir eru þandir í sundur með jöfnum bilum og grípa þéll yfir jaðar- inn. Þumalfingri er stutt þétt að kringlunni i heinu framhaldi af framhandleggnum. Gripið á að vera þannig að meirihluti handarinnar sé aftan við þungamiðju kringlunnar. Slík teg- und grips eykur á jafnvægi og i því augnabliki sem skilið er við kringluna, út af öxlinni, eru fingurkögglarnir aftan við þungamiðjunnar, og um leið og þeir ýta henni út í loftið valda þeir snúningi hennar. Þumalfingurinn veldur engu átaki en er til stuðnings. Annað algengt grip er sýnt á mynd 3B. Það er frekar fyrir mann með stóra hendi. Munur þessara gripa liggur í bilunum milli fingranna. Átak fingurkögglanna er jafnara á mynd A, en 3. mynd. A grip manns með meðal handstærð, B og C grip stórhents manns. hvílir meira á kögglum vísifingursi og löngutangar á mynd B og C. Það er gr.einilegt, að stuttir fingur hai'a minni átaksflöt á jaðri kringlunnar, og því nær lófinn yfir miðju lcringlunnar. Kló-gripið er sýnt á mynd 4. Gripið um kringluna likist því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.