Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 65
SKINFAXI
137
Verðlaun og ýms ákvæði.
Sami einstaklingurinn megi ekki keppa, nema i 3 íþrótta-
greinum frjálsu íþróttanna, auk einnar annarar keppnisgrein-
ar, t. d. í sunili, glímu eða handknattleik.
Frá sama héraðssambandi mest 3 keppendur í hverri grein
frjálsra íþrótta og sunds.
í öllum einstaklings keppnis-greinum séu reiknu'ð stig á 4
])á fyrstu. Sá fyrsti fær 7 stig, annar 5 stig, þriðji 3 stig og
fjórði 1 stig.
í flokkakeppni reiknast unninn leikur + 2 stig. Sömuleiðis
skal reikna + 2 stig þeirri sveit, sem mætir lögum samkvæmt
á mótinu og er úrskurðaður sigurvegari samkvæmt gildandi
leikreglum, og einnig liafi mótflokluir ekki mælt eða neitað
að keppa. Jafntefli reiknast + 1 stig.
Verðlaunaskjöld U.M.F.Í. hlýtur það héraðssamband, sem
flest stig hefur hlotið í heild.
Sérverðlaun verða veitt til:
a) þess liéraðssambands, sem flest stig hlaut i frjálsum íþr.;
h) — — — — — - sundi;
c) — — — — — - glímu;
d) — — — — — - handknattl.;
e) þess einstaklings, ■ — — — — - frjálsum íþr.;
f) þess einstakl. (hæði konu og karli), sem fl. sl. hlaut i sundi;
g) þess einstaklings, sem flest stig hlaut i glímu;
h) þess einstaklings, sem bezt afrek vinnur í frjálsum íþróttum;
i) þrenn verðlaun veitt í hverri einstaklingsgrein, en i flokka-
keppni sigurvegurunum. (Verði flokkar jafnir í flokka-
keppni, keppa þeir til úrslita um verðlaun, en sú keppni
hefur engin áhrif á stigaútreikning.)
íþróttakennarar og l'orráðamenn héraðasambanda og félaga
eru sérstaklega heðnir að athuga þessi drög, og hafi þeir at-
hugasemdir fram að færa, þá að senda þær, sem fyrst, til
stjórnar U.M.F.Í.
D. Á.
Umsóknir til íþrótítasjóðs
urn styrk árið 1945 skulu hafa horizt íþróttanefnd ríkis-
ins fyrir 1. febr. næstkomandi (shr. augl. í Skinfaxa). Skai
athygli ungmennafélaga vakin á þessu.
10