Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 65

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 65
SKINFAXI 137 Verðlaun og ýms ákvæði. Sami einstaklingurinn megi ekki keppa, nema i 3 íþrótta- greinum frjálsu íþróttanna, auk einnar annarar keppnisgrein- ar, t. d. í sunili, glímu eða handknattleik. Frá sama héraðssambandi mest 3 keppendur í hverri grein frjálsra íþrótta og sunds. í öllum einstaklings keppnis-greinum séu reiknu'ð stig á 4 ])á fyrstu. Sá fyrsti fær 7 stig, annar 5 stig, þriðji 3 stig og fjórði 1 stig. í flokkakeppni reiknast unninn leikur + 2 stig. Sömuleiðis skal reikna + 2 stig þeirri sveit, sem mætir lögum samkvæmt á mótinu og er úrskurðaður sigurvegari samkvæmt gildandi leikreglum, og einnig liafi mótflokluir ekki mælt eða neitað að keppa. Jafntefli reiknast + 1 stig. Verðlaunaskjöld U.M.F.Í. hlýtur það héraðssamband, sem flest stig hefur hlotið í heild. Sérverðlaun verða veitt til: a) þess liéraðssambands, sem flest stig hlaut i frjálsum íþr.; h) — — — — — - sundi; c) — — — — — - glímu; d) — — — — — - handknattl.; e) þess einstaklings, ■ — — — — - frjálsum íþr.; f) þess einstakl. (hæði konu og karli), sem fl. sl. hlaut i sundi; g) þess einstaklings, sem flest stig hlaut i glímu; h) þess einstaklings, sem bezt afrek vinnur í frjálsum íþróttum; i) þrenn verðlaun veitt í hverri einstaklingsgrein, en i flokka- keppni sigurvegurunum. (Verði flokkar jafnir í flokka- keppni, keppa þeir til úrslita um verðlaun, en sú keppni hefur engin áhrif á stigaútreikning.) íþróttakennarar og l'orráðamenn héraðasambanda og félaga eru sérstaklega heðnir að athuga þessi drög, og hafi þeir at- hugasemdir fram að færa, þá að senda þær, sem fyrst, til stjórnar U.M.F.Í. D. Á. Umsóknir til íþrótítasjóðs urn styrk árið 1945 skulu hafa horizt íþróttanefnd ríkis- ins fyrir 1. febr. næstkomandi (shr. augl. í Skinfaxa). Skai athygli ungmennafélaga vakin á þessu. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.