Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 63
SKINFAXI
135
3. í 1) r ó 11 a- o g s a m k o m u li ú s:
21. Iþróttahús Akureyrar .................. kr. 50,000,00
22. íþróttaskóli Sigurðar Greipssonar ....... — 10,000,00
23. Umf. Stokkseyrar (endurbætur) ........... — 9,000,00
24. Umf. Staðarhrepps (húsbygging) ...........— 6,600,00
25. Umf. Neisti, Djúpavogi (endurbætur) .. — 4,300,00
26. Umf. Vorblóm, Ingjaldssandi (bygging) — 2,000,00
AIls til íþrótta- og samkomuhúsa kr. 81,900,00
4. Reksturskostnaður:
27. Ungmennafélag Islands kr. 30,000,00
28. íþrótlasamband íslands — 30,000,00
29. Til Í.S.Í. lil útgáfu leikreglna o. fl — 11,000,00
30. íþróttaskóli Jóns Þorsteinssonar — 2,500,00
31. Skíðaskóli Isfirðinga — 2,500,00
Alls til íþróttakennslu kr. 76,000,00
5. 1 þ r ó 11 a n á m :
32. Bragi Magnússon, Akure. til náms í Amer. kr. 2,500,00
33. Sigríður Valgeirsdóttir, Reykjavík, til náms í Ameriku — 2,500,00
Alls til íþróttanáms kr. 5,000,00
6. Óráðstafað kr. 514,90
Alls ltr. 472,104,90
Margir þessara aðila fá styrk lengur en eitt ár. Sundlaug-
arnar eru lang fyrirferðarmestar, og hefir svo verið öll árin
síðan íþróttasjóðurinn var stofnaður. Keppir nefndin að því,
að hægt verði að fullnægja ákvæðum iþróttalaganna um sund-
skyldu um allt land á næstu árum. Hefir furðu mikið unnizt
á í þeim efnum. Alls bárust nefndinni um 70 umsóknir að
þessu sinni. Hefir ýmsum aðilum, sem ekki hlutu styrk nú,
verið gefið vilyrði fyrir stuðningi við framkvæmdir sínar á
næsta ári.
Iþróttakennslan í vetur.
Þessir íþróttakennarar eru þegar ráðnir í vetur lijá ung-
mennafélögunum að tilhlutun U. M. F. í.:
Bjarni Bachmann Borgarnesi, er verður héraðskennari hjá
Skarphéðni.