Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 39

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 39
SKINFAXI 111 Þorsteinn Einarsson: ÍÞRÓTTAÞÁTTUR VI' inglukast. íþfólt þessi er upprunnin i Grikklandi og var ein keppnis- iþrótla hinna fornu Olymþíuleika. Við vitum ekki nákvæmlega hvernig kastaðferð Grikkjanna var og heldur ekki um þunga, lögun eða stærð kringlanna. Oruggt er þó lalið, að allar hreyfingar kastarans hafi verið bundnari en nú, t. d. að kastarinn hóf kast-undirbúning sinn af hallandi palli og hægra fæti mátti ekki stiga af pallinum fyrr en kringlan liafði snert jörðu eftir kastið. Þungi og þver- mál kríriglunnar er talinn hafa verið meiri en nú tiðkast, og lögun hennar ekki eins vel sniðin til þess að kljúfa loftið og kringlanna, er nú fljúga úr höndum kastaranna. Á hinum fyrstu endurvöklu Olympiuleikum 1896 var, vegna óvissunnar um þessa fornu iþrótt, keppt i kringlukasti á tvennan hált. Með frjálsri og bundinni aðferð. Með bund- inni aðferð var meint, að kastað var af palli. 14. Héraðssambandið Skarphéðinn telur 22 félög með 1424 félagsmönnum. Formaður Sigurður Greipsson, Haukadal. Vinn- dr að íþróttavallarbyggingu að Þjórsártúni. Auk framangreindra félaga eru 9 félög í U.M.F.Í. án milli- Söngu héraðssamhanda, og telja þau 261 félagsmenn. 6 þeirra eru í Vestur-Skaftafellssýslu. Eru þá 165 félög innan U.M.F.Í. með um 9000 félagsmönnum. Ilefir félögum og félagsmönnum Ijölgað um helming síðan 1940. D. Á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.