Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1944, Side 39

Skinfaxi - 01.12.1944, Side 39
SKINFAXI 111 Þorsteinn Einarsson: ÍÞRÓTTAÞÁTTUR VI' inglukast. íþfólt þessi er upprunnin i Grikklandi og var ein keppnis- iþrótla hinna fornu Olymþíuleika. Við vitum ekki nákvæmlega hvernig kastaðferð Grikkjanna var og heldur ekki um þunga, lögun eða stærð kringlanna. Oruggt er þó lalið, að allar hreyfingar kastarans hafi verið bundnari en nú, t. d. að kastarinn hóf kast-undirbúning sinn af hallandi palli og hægra fæti mátti ekki stiga af pallinum fyrr en kringlan liafði snert jörðu eftir kastið. Þungi og þver- mál kríriglunnar er talinn hafa verið meiri en nú tiðkast, og lögun hennar ekki eins vel sniðin til þess að kljúfa loftið og kringlanna, er nú fljúga úr höndum kastaranna. Á hinum fyrstu endurvöklu Olympiuleikum 1896 var, vegna óvissunnar um þessa fornu iþrótt, keppt i kringlukasti á tvennan hált. Með frjálsri og bundinni aðferð. Með bund- inni aðferð var meint, að kastað var af palli. 14. Héraðssambandið Skarphéðinn telur 22 félög með 1424 félagsmönnum. Formaður Sigurður Greipsson, Haukadal. Vinn- dr að íþróttavallarbyggingu að Þjórsártúni. Auk framangreindra félaga eru 9 félög í U.M.F.Í. án milli- Söngu héraðssamhanda, og telja þau 261 félagsmenn. 6 þeirra eru í Vestur-Skaftafellssýslu. Eru þá 165 félög innan U.M.F.Í. með um 9000 félagsmönnum. Ilefir félögum og félagsmönnum Ijölgað um helming síðan 1940. D. Á.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.