Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 30
102
SKINFAXI
Halldór Kristjánsson, Kirkjubóli:
Hugleiðingar vegna afmælis.
Flokkur okkar — tóbaksbindindisflokkur U. M. F. Bifrast-
ar cr or'ðiun 20 ára gamall. Það cr enginn stórviðburður,
en þó eru það tímamót, sem við, flokksmennirnir, gefum
gaum. I’lokkurinn var stofnaður á öðrum umf. fundinum, sem
ég var á. Ég var þá á 14. ári og gekk strax í flokkinn.
Síðan bafa unglingar þeir, sem í Bifröst hafa gengið, yfirleitt
gengið sömu slóöina.
Ég man ekki gjörla að greina frá stofnun flokksins. Það
voru ekki mikil ræðuhöld e'ða hávaði í sambandi við hana,
þó að málið væri auðvitað reifað og rætt. En okkur var
alvara. Mér skildist þa'ð þá, að þar var verið a'ð treysta heit
í samræmi við gróandi líf og heilbrigði. Það var verið að
efla flokk gegn spillitizku, þjóðfélagsmeinsemd. — Seinna
skildist mér að þessi starfsemi gat, — róleg og liæg, — orðið
að baráttu fyrir réttinum, til þess að hugsa frjálst og lifa
samkvæmt því.
Hvað hefir flokkurinn gert?
Því cr e. t. v. vandsvarað. Enginn getur sannáð, hver okkar
hefði vanizt tóbaksnautn, ef flokkurinn hefði ekki verið
til. Það er þó nokkurnveginn víst um sum okkar. Fyrir því
hefi ég ýmsa vitnisburði og hér á það ekki sí'ður við en ann-
arsstaðar, að ef fjandanum er réttur litli fingur tekur
hann bendina alla. Það er því miður hversdagsleg saga, þar
sem um eiturnautnir er að ræða.
Við skulum bregða upp fyrir okkur annarri mynd. Hugs-
um okkur, að flokkurinn hefði ekki verið til, en i hans stað
hefði verið ríkjandi tóbakstízka. Á öllum fundum og sam-
VI.
Töfraklæðið lút nú tíða
litla Jjjóð um vegu blú,
fgrst þér tókst úr tröllahöndum
til þín eigin lífi að nú.
Ilafðii réttu orðin yfir,
ei mú skeika sigurför.
Krjúp juí aldrei öðru sinni
annarra að fótaskör.