Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 19

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 19
SKINFAXI 91 síðan á dögum Eddukvæða, að þau renni upp,,en þarua færi ekkert annað orð eins vel. Mynd gnæfandi trjánna, sem lúta saman liöfðum yfir kirkjuuni, er bæði tigin elskendamynd og gotneskt oddbogamusteri þeirra inið- alda, sem skópu listaverk úr steini í syðri löndum, en bér úr íslenzkunni. Án málfegurðar liefði þessi mynd ekki orðið list. Og án mannvits befði listina skort fyll- ingu. Þess vegna kemur viðlagið, sem segir, að elskend- unum var áskapað að skilja, en enginn eilifur skilnað- ur var þeim skapaður, þótt ísodd svarta vildi. Þess vegna segir á nákvæmasta og stutlorðasta bátt, sem nokkur tunga i viðri veröld leyfir: Þeim var ekki skapað nema að skilja. Öðru sinni nær rómantísk stefna fullþroska sínum í sumum beztu kvæðum Bjarna Thorarensens. Ilann kvað um Odd Iljaltalin, sem var Móðubarðindabarn úr Skaftafellssýslu og bafði lifað eldregnið: Undrist enginn, upp þó vaxi kvistir kynlegir, þá koma úr jörðu harma funa hitaðri að neðan og ofan vökvaðri eldregni tára. Bjarili verður til þess fyrstur skálda, það ég veit, að segja, að í sumum mönnum sé jarðeldur Hkt og í jöklum íslands og sá biti sé barma funi, sem kynlegir stofnar spretti af. Á einni öld liefur þessi visa sýnt frjósemdareðli, sem íslenzkan nýtur frá benni næsta aídatuginn, eins og bún frjóvgast enn al' þusund ára gömlum Eddukvæðum, sldrist og skyggnist enn af sálufélagi við böfund Tristramskvæðis. Hver getur efazl um, að málið, sem við mælum, geymir í sjóði sínum „land og stund i lifandi myndum, Ijóði vígðum“?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.