Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 41

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 41
SKINFAXI 113 KASTTÆKNIN. Tveim atSfertSum í færslu likamans fram eftir hringnum verður lýst hér. Að vísu eru til ýms afbrigði frá þessum að- ferðum, en út í þau verður ekki farið. Þessar tvær aðferðir verða nefndar: A) stigsnúningur (1. mynd) og B) hoppsnúningur (2. mynd). F* 10, a •S TI Gr-Snúriingi . 1. mynd 2. mynd. Stigsnúnings-aðferðina er beta að nota, þegar byrjað er að kenna eða æfa kringlukast, og verður því lýst hér nánar en hinni. Eftir að iðkandinn hefur vald á þessari aðferð, getur hann annaðhvort haldið áfram að þroska aðferðina eða breytt til í liina eða gert þær breytingar, sem auka leikni og afrek hans. í eftirfarandi lýsingum verður miðað við hægrihandar kastara. Stigsnúnings-aðferðin: Kastinu er lýst i köflum, eftir röð viðbragðanna. Þeir kafl- ar, sem eru sameiginlegir i báðum aðferðunum, verða ekki teknir upp i lýsingu hoppsnúningsaðferðarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.