Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1944, Síða 41

Skinfaxi - 01.12.1944, Síða 41
SKINFAXI 113 KASTTÆKNIN. Tveim atSfertSum í færslu likamans fram eftir hringnum verður lýst hér. Að vísu eru til ýms afbrigði frá þessum að- ferðum, en út í þau verður ekki farið. Þessar tvær aðferðir verða nefndar: A) stigsnúningur (1. mynd) og B) hoppsnúningur (2. mynd). F* 10, a •S TI Gr-Snúriingi . 1. mynd 2. mynd. Stigsnúnings-aðferðina er beta að nota, þegar byrjað er að kenna eða æfa kringlukast, og verður því lýst hér nánar en hinni. Eftir að iðkandinn hefur vald á þessari aðferð, getur hann annaðhvort haldið áfram að þroska aðferðina eða breytt til í liina eða gert þær breytingar, sem auka leikni og afrek hans. í eftirfarandi lýsingum verður miðað við hægrihandar kastara. Stigsnúnings-aðferðin: Kastinu er lýst i köflum, eftir röð viðbragðanna. Þeir kafl- ar, sem eru sameiginlegir i báðum aðferðunum, verða ekki teknir upp i lýsingu hoppsnúningsaðferðarinnar.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.