Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 34

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 34
106 SKINFAXI Guðmundur Ingi Kristjánsson: Riddaravísur til Bifrastar. Þú hefur veri'ð lifs mins Ijós, leiðsögn um ei'ans myrkur, hugarins ilmur, hjartans rós, hönd minni ráð og styrkur. Þú varst við hlið mér, hvar sem ég stóð, hollasta föruneytið. Þinn var minn hugur, jiitt var mitt Ijóð, þitt var bindindisheitið. Þú varst mín lijálp á hermannsbraut, hvað sem ég átti að vinna, dís i sigrum og dís í ])raut, drottning hugsjóna minna. Yzt í fjarlægð sem allra næst, æt'ti ég lit að sýna, bar ég á minum hjálmi hæst hvítu blæjuna þína. Þú varst mín fylgd til gagns og góðs, gæfan á vegferð minni. Alltaf i sigrum lífs og ljóðs laut ég minningu þinni. Þú hefur væn og vonarík vakað í hönd og augum, sólstafi rist í Reykjavik, ritað mitt nafn á Laugum. hins góða og gert líf okkar fyllra og auðugra. Við óskum þess, að sem flestir fái að njóla sliks. Leiðir okkar, flokksmanna Bifrastar, hafa legið og liggja víða. Yms okkar koma þar, sem engir samherjar standa nærri, hvorki Bifrastarmenn né aðrir. En félagsböndin ná til okkar samt, því að ýms höfum við reynt ]>að, sem skáldið segir: „Þótt oss skildi hábrýnd heiðin heyrðum vér á hverjum degi livcr í öðrum hjartað slá.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.