Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 15

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 15
SKINFAXI 87 Hinn dróttkvæði liáltur er hástuðlaður, harðlegur og ferðmikill í þessu slefi, þar sem Þorbjörn arfleiðir hrafninn að lioldi sin eða fjandmanna sinna, hvorra sem sigraðir muni verða. í þeim hugsunarhætti lifir hrottaleg vikingaöldin, eins lengi og nokkur íslending- ur skilur, að hrafninn lieitir már valkastar báru. Máv- ar synda á báru og hrafnar á blóðsbáru vígvallar. En þýður þótti Jónasi Hallgrímssyni hreimurinn í þeirri braglínu, þegar liann orti sama rímið inn í Magnúsar- kviðu: Sofinn var þá fífill fagur í haga, mús und mosa, m á r ábár u.. Það, sem vekur mesta eftirtekt í vísu Þorbjarnar, er ekki geigvæn feigð lians og hlakkgargandi hrafninn yfir honum, lieldur myndin af hrafninum ó flugi til vígvallarins, þegar élkornin dynja yfir þann svarta og hann hlakkar hagli stokkinn. Seint hverfur tign úr þjóðartungu manna, sem kusu þvílík ljóð í nesti sitt á veg tií heljar. Þá koma í hugann önnur ljóð manns á dánardægri. Kolbeinn Tumason var höfðingi Skagfirðinga, og reis ófriður með lionum og Guðmundi biskupi ó Hólum. Kolheinn fór með hundruð manna og settist um hisk- upsstaðinn. Leitað var sátta, en Kolbeinn vildi ekki vægja. Þó kom þar um daginn, að honum rann til rifja sameiginleg óhamingja þeirra hiskups, en þeir höfðu verið nánir vinir, og sagt er, að þá hafi hann kveðið bænarstef, sem eftir hann liggja.. Að því búnu börðust þeir í Víðinesi niður frá Hólum, og Kolbeinn 'hlaut steinshögg til hana. í bænarstefjunum segir hann: Guð, heiti eg á þig, að þii græðir mig, minnst, mildingr, mín, mest þurfum þín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.