Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 26

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 26
98 SKINFAXI ytra lieinis, að þá er ókirkjurækni hinnar „menntuSu“ íslenzku þjóðar að gera okkur bróslega og menningar- snauða í augum menntuðustu útlendinga. Ég tel alveg víst, að í'leslir prestar landsins séu fúsir til þess að flytja erindi, lesa upp eða gera annað slíkt á ung- mennafélagsfundum, ef til þeirra er leitað. En hví skyldi ungmennafélagið þá ekki ganga til ákveðinnar samvinnu við prestinn um að efla þá starfsemi, sem liann hefir á hendi, almenningi til heilla? Ef ungmenna- félögunum er alvara með að sluðla að alhliða menning- srstarfsemi í hverri sveit, er einmitt nú tækifærið íil að sýna alvöruná í þvi. Gerið því nú þegar ákveðnar ráð- stafanir í þessa átt, t. d. með því að ungmennafélagar fjölmenni lil messu, þegar messa ber i sókninni, fáí síðan prestinn til þess að flytja erindi á fundi, eða ef hann er söngmaður eða íþróttamaður, þá fáið hann til þess að taka þátt í eða Iciðbeina um þau efni. Sveit- in má eklci vera án þeirra menningaráhrifa, sem slík samtök gætu haft. Ég hefi þá trú, að ef einhver byggð rynni á vaðið, mundi það hafa áhrif út í frá. Og ferða- menn, sem kæmu í byggðina, mundu laðast í hópinn, ef þeir fyndu, að heimafólkinu væri full alvara að fara á slik mannamót. í sveitum og kaupstöðum er það nú á valdi æskulýðs- félaganna, að samræma þá menningarkrafta, sem til eru, líkt og sumstaðar er gerl erlendis. Ég man, að eg sá einu sinni mvnd af fullri kirkju af ungu fólki, sem hlýddi messu, áður en lagt var í skíðaför. Allir voru í skíðafötum sínum i kirkjunni, og jafnvel meS skiðin reisl upp við sætin. Ósjálfrátt varð mér hugsað til ís- lenzkra íþróttamanna. Svona ættu þeir að starfa. Heil- hrigð sá!, heilbrigður hugsunarháttur, heilbrigður lík- ami, beilbrigt íþróttalíf! — Hvort vilja íslenzkir ungmennafélagar taka sér til fyrirmyndar, — aðferð Hitlers eða aðferð skíðaflokks- ins?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.