Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 72

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 72
144 SKINFAXI ‘Húsbyggingamál og happdrætti Umf. Reykjavíkur. j Fyrst er að hugsa um, síðan að framkvæma umbætur og framfarir, sem eiga rétt á sér. Þrotlaus barátta er sjálfsögð. ef annað er ekki að fá, til þess að ná s'ettu marki. Þannig blýtur það að yerða fyrir okkur ungmeiinafélaga, sem höfum ákveðið að leggja út í stórvirki, en það er að byggja hér í Réykjavík hús með gestaherbergjum, fundarsal og íþróttasal. Þetta hús þarf að byggjast sem fyrst, ekki einungis fyrir ung- mennafélaga búsetta í Reykjavík, heldur einnig fyrir ung- mennafélaga utan af landi, sem koma lil Reykjavíkur til lengri eða skemmri dvalar. Ungmennafélag Reykjavíkur hefur stofnað lil happdrættis um jörðina Ingólfshvol í Ölfusi ásamt húsum og mannvirkjum og þar með 10.000.00 kr. i peningum, þannig, að 5.000.00 kr. vinningur kemur á næsta nr. fyrir ofan og 5.000.00 kr. á næsta nr. fyrir neðan vinningsnúmerið. Ágóðanum skal verja til þessarar byggingar. Við leyfum okkur að vera bjartsýn um þetta mál, einkum vegna þess, að við höfum sent út á land happdrættismiða til margra ungmennafélaga og óskað eftir þeirra stuðningi við málið. Sölunni þarf að vera lokið senni part vetrar, því að dreg- ið verður fyrsta sumardag 1945. Þeir .sem vilja aðstoða Ung- mennafél. Rvíkur við happdrættið, eru góðfúslega beðnir að snúa sér til Baldurs Kristjónssonar, íþróttakennara, Gunnars- braut 34, Rvík. Sími 5740. Stefán Runólfsson frá Hólmi. Býlið Ingólfshvoll.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.