Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 55

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 55
SKINFAXI 127 Hástökk: Árni GuSmundsson (T) 1,51 m. — Hann vann einnig langstökkið (5,86 m.) Þrístökk: Guðmundur Stefánsson (Hj) 12,11 m. Kúluvarp: Eiríkur Jónsson (T) 10,86 m. Kringlukast: Júlíus Friðriksson (T) 32,52 m. Spjótkast: Sigfús Steindórsson (F) 33,60 m. 4X100 m. boðhlaup: 1. sveit Umf. Tindstóll 52,5 sek. 2. sveit Umf. Hjalti 62 sek. Fjölmenni sótti mótið, og var veður sæmilegt. Héraðsmót U.M.S. Eyjafjarðar. fór fram á Dalvík 10. sept. Helgi Símonarson bóndi á Þverá setti mótið og stjórnaði því, en Jónas Jónsson frá Brekknakoti flutti raeðu. Lúðrasveit Akureyrar lék, undir stjórn Jakobs Tryggvasonar. Úrslit urðu: 100 m. hlaup: Haraldur Sigurðsson (Umf. Möðruv.) 12,4 sek. Hann vann einnig langstökkið (6,02 m.), kúluvarpið (11,65 m) og kringlukastið (31,85 m). 400 m. hlaup: Óskar Valdimarsson (Atli) 61,8 sek. 3000 m. hlaup: Halldór Helgason (Árroðinn) 11:21 min. Hástökk: Hjalti Haraldsson (Þorsteinn Sv.) 1,50 m. Þrístökk: Halldór Jóhannsson (Atli) 12,67 m. Spjótkast: Erlingur Pálmason (Umf. Möðr.) 37,39 m. 50 m. sund kvenna (frjáls aðf.): Guðný Laxdal (Æskan) 40.2 sek. 100 m. sund karla (frjáls aðf.): Ingvi Júlíússon (Æskan) 1:29 6 mín. Haraldur Sigurðs'son hlaut flest stig, 12%. Umf. Möðruvallasóknar vann mótið með 16% stigi og hlaut K.E.A.-b'karinn i fyrsta sinn. Handbafi hans var Þorsteinn Svörfuður. Önnur félög fengu þessi stig: Umf. Æskan 15 stig, Umf. Atli 14 stig, Umf. Þorsteinn Svörfuður 11 stig, Umf. Ár- roðinn 7% stig. Bindindisfél. Dalbúinn 2 stig. Mófið var fjölmennt og fór vel fram. Veður var hið ákjós- anlegasta. Iléraðsmót Héraðssambands S.-Þingeyinga. var haldið á Húsavík 20. ágúst. Þessi Umf. tóku þátt í mót- inu: Efling Reykjadal, Ljótur Laxárdal, Gaman og alvara, Köldukinn og íþróttafélagið Völsungur, Húsavík. Úrslit urðu: 100 m. hlaup: Lúðvík Jónasson (V) 11,9 sek. Hann vann einnig spjótkastið (43,18 m.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.